Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Qupperneq 147
IÐUNN
Inngangur að Passiusálinunum.
141
niieðal þjóðar, sem um langar aldir befir pó kappkostað
að gera pessa hlið málnotkunar að laddaralist. Mörg
af hinum dýru kvæðum Hallgröns og sálmum eru
sígildar rímprautir, prátt fyrir breytt áberzlulögmál.
í Passíusálmiumum sjálfum er víðast farinn rnjög hóg-
vær meðalvegur í riminu, eins og peim mönnurn er
tamast að fara, sem vita af ótæmandi kraftaforða hjá
sjálfum sér, pótt stundum geti skáldið ekki að sér gert
að lmeppa hjartfólgnustu upphrópanir sinar í sefjandi
töfrarím, einis og t. d. í vísunni Son Guðs ertu með
sanni, enda hefir töfrapula pessi haft raunveruleg sefj-
unaráhrif á fólkið öldum saman, svo jafnvel, að dæmi
eru til nú á döguin, að heilar samkomur meö ólík-
ustu skoðanir á kristnum dómi hafa sungið sig í sam-
■EliHta hrifniingu með pessiari vísu.
Sem dæmi pess, úr hvílíkri rímgnótt Passíusálmarnir
eru sprottnir, hve meistaralegt vald skáldsins er á
máli og stíl, skal hér vitnað í nokkrar vísur úr
kvæðunum Fallvalt heimslán og Mannsins œfi. í hinu
fyr nefnda standa m. a. pessar vísur:
Holdsins fríðleikur, fegurð klár / og fraktin líkamans /
sem liinið eikur laufgað stár, / lífið gleður til sanns; / alt
eins og reykur öll forgár / ásýndin hvarma ranns; / pá
liggur bleikur blóðlaus nár, / burt er fordildin hans.
Heims auður sýnist holdsins art / liarla fagur til sanns,
/ meðan við klínist kroppinn skart / kætist geð fávíss
'inanns, / oftlega týnist yfrið snart / ýmist til sjós eða
lands, / bersnöggur pínist hugurinn hart, / hvar er pá
gagnið lians?
Margur hver reisti um frónið fjær, / fékk pess ei verið
án; annar með hreysti fjórplóg fær, / fer hinn með vél
eða rán; / eitt él, einn neisti, ein bylgja, einn blær / burt
sneyddi alt hans lán, / en sá pví Ireysti er engu nær,
utan pví meiri smán.
Veröldin lilíð að láni lér / lystugt gleðinnar linoss, / á-