Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 151
IÐUNN
Inngangur að Passíusálmunuin.
145
'veriö meö farið af dýpri siamlíðan né meiri verklegri
snild en í Passiusájmum HalIgTíinis Péturssonar, að guð-
spjöllunum fráskiklum. Að mínuim dómi eru Passíu-
sálmarnir hæsti tindurinn á ákveðinni öldu í heimsbók-
mentunum um leið og ritsmld fslendinga nær í peim
hámarki sínu í annað sinn,
Pað er, eins og hér hefir verið skýrt, auövelt að
henda á ýrnis skilgreinileg dæmi [>ess, hvernig tækni
Hallgríms er háttað og hvernig áhrifsbrögð hans eru til
búin. En paö eru aðrar eigindir í skájdskap hans, sem
vega enn pyngra en hin meistaralegu vinnubrögð, og
petta eru persónulegir töfrar mannsins sjálfs. Pegar
vér að eins lokum augunum fyrir líkprá hans og betii-
staf, sem um leið er líkprá aldarinnar og betlistafur,
pá finnur maður leggja fyrir v-it sín ákveðna angan,
ákveðinn sætleika, jafnvel í hróplegustu lýsingum hans
af peim heriilega heimi, siem hann hafði fyrir augum,
og hinum enn pá herfilegri máttarvöldum, sem hann
ímyndaði sér með fullri rökvísi bak við pennan heim.
Þessi óskilgreinilegi yndisleiki hins fædda sntllings er
áils staðar nálægur í ljóði hans, — í myndunum, í
orðavalinu, í áherzlunum^ í hrynjandinni, 5 pví, livernig
hann ber tunguna, í ]>ví, hvernig hann dregur andann,
— hvort heldur hann finnur til með Jesú eða hinni
limalösnu ösnu Balaamis. .
Það er frumtónninn í sál skáldsins, pessi óskilgreini-
legi yndisleiki, sem hefir reynist sterkari en endurlausn-
arkenningin sjálf og gefið honum varanda líf í brjósti
Þjóðarinnar, meðan annar Jesú-skáldskapur gleymdist
og fyrndist, og jafnvel eftir að endurlausnarkenningin
fékk aðra merikingu en pá, sem 17. öldin lagði I hana,
svo að sumir hafa jafnivel haldið áfram að elska kenn-
löunn XVI.
10