Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 152
146
Nýjasta stafsetningin.
IÐUNN
ingun-a vegna sálimia Hailgríms, án pess a'ð taka eftir
því, að þa'ð var fyrist og fremst hann, sem þeir elskuðu.
Það er sem sagt þessi leyndardómur persónuleikans,
sem engin líkindi eru til, að nokkru sinni verði rann-
sakaður, raikinu, skýrður né skiliinn. Og hann mun halda
áfrám að vera hið drottnandi afl í Passíusálmunum,
þrátt fyrir þótt kenningin, sem skáldið vildi túlka, hafi
tekið ýmisum stakkaskiftum í breyttu aldarfari. En þá
ætti lika að vera upp runnin sú tíð, að menn geti haft
hreina og ómengaða listræna nautn af þess-u f-orna
skáldverki, enda er varla of mikið sagt, að hvergi muni
Hallgrímur Pétursson sæta óvilhallara né heilbrigðara
mati og tæplega noikkurs staðar ver-a eiskaöur af
hreinni hvötum en meðál þeirra, sem ástríöuiaus-astir
eru fyrir kristnum dómi eða gegn honum.
(Reykjavík, á föstunni 1932.)
Halldór Kiljan Laxness.
Nýjasta stafsetningin.
Hana feiga „miklir" menn
4 úr myglu og fúa grófu.
Villuöld, sem varir enn
hjá veslings lyðnum hófu.
Fjölgi glöpum fálœrðra
— fundu pessir lierrar —
hœkkar snilli hálœrðra.
Hróðurinn annars pverrar.
Jón Magnússon.