Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 158
152
Þrír íslenzkir bænclur í Canada.
IÐUNN
2. MAGNÚS HINRIKSSON
(Áritun: Churchbridge, Sask., Canada.)
Ma,gnús er fæddur að Efra-Apavat:ni í Laugardal í
Árnessýisilu 24. móv. 1857 og er einn af 5 systkinum,
er komust til fullorðinsára. Foreldrar hans voru Hinrik
Gíslason, ættaður úr Árnessýslu, og Jórunn Magnús-
dóttir, ættuð úr Borgarfirði. Fyrstu 30 ár æfi siníiar
dvaldi Magnús á ættjörðinni, og er víst engin st-ór-
virki á aö minnast frá þeim árunt. Mun hanin þiá
hafa unnið bæði v:ð landbúskap og fiskiveiðar, siem
jafnan hefir tíökast um þær slóðiir. Kvænt'ist hann þar,
að mig minnir árið 1887, og gekk að eiga Kristínu
Þorsteinsdóttur; voru foreldrar hennar Þorsteinn Jóns-
son og Kristín Guðimundsdóttir, er bjuggu að Haukshús-
um á Álftanesi.
En svo afréðu jrau það, Magnús og Kristín, að hverfa
frá heimahögum og æskustöðvum og tóku sér far yfir
hin bneiðu höf. Komu þau til Manitoba 4. júlí 1887,
víst með mjög létta pyngju. Starfaði svo Magnús hér
um ein 4 ár, mest viö lagning járnbrauta og viöhald
þeirra. En árið 1891 keypti hann bújörð á hinu mikla
flatlendi Vestur-Canada, nálægt bæ eða þorpi, er nefnist
Churchbridigie. Voru víst efnin frernur lítil á þeim árumi,
en raeð einstakri iiðju og framsýni tókst þeim hjónum
að koma þar svo ár sinni fyrir borð, að árið 1905
afhentu þau elztu dóttur siinni og tengdasyni, er þau
gengu í hjónaband, þrjár bújarðir skuldlausar, auk
þess sem þau áttu þar enn drjúgan forða í Jöndum
og lausuni aurum. Þetta sama ár hættu þau hjón bú-
skap, reistu sér myndarlegt haintili í bænum Church-
bridge og hafa dvalið þar síðan.
Þau Magnús og Kristín eignuöust dætur þrjár, allar