Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 159
IÐUNN
Þrír íslenzkir bændur í Canada.
153
framúrskarandi efnilegar og gáfaðar. Elzta dóttirin,
Ingibjörg, er gift Óskari Jósephsisynii (Ólafsson); búa
þau náliSBgt bænum Chrichbridge og eiga hóp myndar-
legra barna. Ömnur dóttir peirra hjóna er Jórunn, gift
Walter Lindal, lögmanni í Winnipeg. Bæ'ði eru þau
háskólagengin, því a'ð frú Lindal tók lögsagnarpróf
me'ð heiðri áður en
hún giftist, og Walter
Lindal er einn af þeim
fáu fslendingum hér,
er sérstaklega hafa
skara'ð frarn úr á
mentabraut, svo að
þar hafa aðrir náð
með tær, er þeir höfðu
hæla. — Þri'ðja og
yngsta dóttirin heitk
Elin Kristin, og er hún
nú kennari við barna-
skóla nálægt heimili
foreldra sánna.
Allar dætur þeirra
hjóna eru sérlega vel
mentaðar, því að clzta
dóttirin, Ingibjörg, út-
skrifaöist hér frá búnaðiarskóla fylkisins. Má greindur
lesari ráða í það, að þessi mentun þriggja dætra hefir
kosta'ð einyrkjann á sléttunni ærinn sjóð.
Þa'ð er annars dálítið örðugt að skrifa um Magnús
Hinriksson, því a’ð hann er fremur dulur maður og eigi
gefinn fyrir a'ð hampa afreíkum sínum. En því meira
sem maður kynnist honum, ])ess meira íinnur maður
har af djúphyggni, samvizkusemi og örge'ðja sjálf-
Magnús Hinriksson.