Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 160
154
Prír íslenzkir bændur í Canada.
IÐUNN
stæðistilfinning. Hann er maður, sem eng'um tekst að
leiða á útsker, hvort sem er í skoðunum eða viðskift-
um. Og ég hygg, að hann eigi færri sina líka meðal
•S}álfmentaðra manna að gagnrýni og hugsanaíestu.
Hann er eigi maður, sem eys út fé í því skyni að láta'
nafns sínis getið mieð auglýsingafargani eða trumbu-
slætti, en hann er stórtækur í kyrjiey, par sem hann
annars lætur sig eitthvað nokkru skifta.
Ég heimsótti |>au hjón eigi alls fyrir löngu, og var
mér það unun ag augnagaman. Heimilið er viðfeldið,
en eigi stórt; útibyggingar góðar og prýðileg hirðing,
sem mun vera spagill af umgengni þeirra frá því
fyrsta. Þar í sitofunni hjá ])ei:m hjónum er gott og vel
valiö bókasafn í fallegum skápum, og má í því sam-
bandi geta þesis, að síðast liðið ár keypti Magnús
frá ísilandi „Andvara“, ársrit Þjóðvinafélagsins, allan
frá byrjun, víist yfir 60 bindi í traustu bandi. Finst mér;
þetta nokkuð einkennilegt fyrir bónda vestur i Ameríku,
sem kominn er á efri aldur. Og enn lifir íslenzkur
andi og tunga hér, á mieðan slíkir menn eru ofar
moldu.
Þau hjón bera 70 ár og mieira prýðilega vel og eru
glaðvær, höfðingleg og gestrisin. Alí ber Jr-esis vitni, að
þau eru víðsýn og andlega frjáls á öllum sviðum.
Mikinn og góðan þátt hefir Magnús tekið í skólamal-
um þar vestra; starfaði hann I)ar í framkvæmdiarnefnd
í fleiri ár og átti mestan og beztan þátt í því að korna
skólum þar á sjálfstæðar laggir. Lítið rnunu þau hjón
hafa skift sér af trúmálaþrefi Vestur-fslendinga, en
fremiur skoða flest slikt örþrifaráð vandræðamanna.
Það er hresisandi, líkt og bað í sumarsólskini, að
heimsækja þau Magnús og Kristínu að Churchbridge
og rabba við þau endilanga kvöldvökuna.