Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 163
flÐUNN
Þrír íslenzkir bændur í Canada.
157
-ist Halldór dren.gilega fyrir pví, að ]>ar yrði reistiur
bamasikóli til að imerata uppvaxandi kynslóð. Fékk
hann Jiessu lokis í framkvæmd komið, og var skólinn
nefndur „Egilson School“. Er hann enn við líði, en nú
er Jjó annar barnaskóli reistur nær heimili hans.
Margt mætti segja um rausn og drengskap Halldórs
Egilssonar, því að hann er maöur, siem ekkert getur
aumt séð án Jress að rétta vinarhönd. Munu sveitungar
hans, er Jiokkja hann bezt, einróma staðfesta Jrann
vitnisburð. Hann hefir alla sína löngu æfi verið hinn
mesti fjörmaður og kappgjarn við hvert starf, eins
og hann á kyn til. Má Jrað nokkuð af Jrví marka, að
Jregar á unga aldri, áður hann næði fullum Jrroska,
var hann fonnaður á fiskiv-eiðaskipi, en silíkt var eigi
álitið kveifum hæft í Jrá daga. Þá var bann og orðlagð-
ur sem grenjaskytta Jregar á unga aidri.
Halldór hieimsótti ættjörðina, Jægar Jjjóð vor hélt
hina sögufrægu hátíð til minningar um stofnun þjóð-
|)ings á Þingvöllum fyrár tíu öldum síðan. Má af |)ví
ráða um kapp og fjör Jiessa Öldungs, er hann réðst í
slíka för, Jjví nær 80 ára að aldri. En hugurinn bar
hann hálfa leið og ógleymandi ásit til vöggustöðvanna.
Myndin, sem hér er sýnd, er tekin af honum i Reykja-
vík i Jjessari ferð, og var hann Jhi að eins þrern mán-
’uðum innan við 80 ára aldur. Og Jregar hann koin aft-
'ur úr þessari löngu ferð og gisti hjá mér, danzaði karl
og lék við hvern sinn fingur. En hún
Elli gamla fer um frón,
falia maiiga gripi lætur:
höfubóra, svikna sjón,
sálarkröm og valta fætur. — (Þ. E.)