Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 167
tÐUNN
Samvinnubú.
161
UTníddaT jarðtir og ætla þeim að stunda þai búskap
ásamt pnestsverkunum. Þa'ö viil oft verða til þess, að
anmar hvor týnist, prestuiinn eða bóndinn, ef ekki báðir
tveir.
Prestasetrin eru oft stórar jarðir í lágsveitum —
jarðir, sem liggja vel við umbótum. Á sumum þeirra
ætti að vera ágætt að hiefja tiiraunir mieð stór sam-
vinnubú. Á eftir kæmu svo fleiri á þeim stöðum, sem
byggilegastir eru og bezt liggja við ræktun og sam,-
gönguim.
Stór samvinraubú hljóta að hafa mikla kosti fram
yfir smárekstur einstakra manna á strjálum smábýl-
twn. Það er hægara um ýms menningartæki, svo sem
síma, vegi, rafmagn o. fl., til eins bús heldur en margra,
sem dneifÖ eru út um hvippinn og hvappinn. Við bygg-
ingar, ræktun og rekstur búsins er auðveldara að koma:
við fljótvirkum vánnuvélum, og einnig hægara að eiga
þ,ær í félagi. Ödýrari sambyggingar yfir fólk og fénað
heldur en dreifðar smábyggingar; t. d. má hæglega
hafa sameiginlegt þvottahús, þurkhús, geymslu og jafn-
vel eldhús fyrir margar fjölskyldur. Og útihús öll
sambygö og sameiginleg. Hægara yrði um skólahald
eftir því sem búin væru fjölmennari og þéttari. —
Alt eru þetta miklir kostir, en þeir mestu muradu þó að
iíkdndum liggja í rekstrinum sjálfum. Hugsum okkur
eitt dæmi þessu til skýringar — og hefi ég þá í huga
eitt af stóru pnestssetrunum um þær slóðir, sem mér
eru kunraastar (í Borgarfirði);
Fimm merain ganiga í samvinnufélag og fá jörðina
leigða með góðum kjörum. Byggingar- og landnáms-
sjóður ræsir fram og ræktar ca: 40 hektara lands og
byggir hús yfir fólk og fénað í félagi við þesisa finun
rnenn. Búa verður svo um hnútana, að menn þesisir fái
11
Iðunn XVI.