Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 169
IÐUNN
Samvinnubú.
163
sameiginlegir. Bændurnir ættu búið allir samian og
skiftu arðinum með sér að réttum hlutföllum. — Aftur
á rnóti gæti hver fjölskylda haft afgirtan garð fyrir sig
og ræiktað par l>lóm eða matjurtir, því sienmilega
hefðu fjö'.skyldurnar misjafnar óskir og áhugamál. En
hvort fjöliskyldurnar hefðu allar sameiginlegt mötu-
neyti eða hver út af fyrir sig, réðu |iær vitanlega,
sjálfar. Óniedtanlega væri sparnaður að því að taka upp
siamvinnu einnig á því sviði, bæði að því er snerti
húsrúm, búverk o. fl.
Yfirburðir samvinnubúsikapar fram yfir dreift siniá-
hokur á lítt ræktuðum jörðuni liggja í augum uppi.
Ein af orsökum þeim, er valda fólkssitrauimnu'm úr
sveátunum, er tálin. sú, að fólkinu þyki einmanalegt
og leiðinlegt í strjálbýjnu. En með samvinnubúunum
mundu rísa upp sveitaþorp með fjölmenni og tilbreytni,
skemtunum og gleðskap í frístuindum. Þar yrði miklu
hægara um vik með að hver hjálpaði öðrum heldur
en þar, sem langt er á milli bæja. Samvinna gæti
tekfet með húsmæðrunum uim ýmsan rekstur heim-
ilanna og þær veitt hver annari gagnkvæma hjálp.
En aðalkostur þessa skipulags muindi þó verða upp-
eldisáhrif þesis á fólikið. Það miundi samstilla menn-
inia, keninia þeim að vinna samtímiiis sjálfum sér í hag
og heildinnl, setja hinni þröngsýnu eigingirni hæfilegar
skorður. Því þótt eigingirnin sé rík í osis öllum., þá
býr nú samt í hverjum sæmilegum inanni meiri eða
ntinni löngun til að geta orðið fleirum en sjáifum sér
að liði.
Tilhögun atvinnurekstiarins er eitthvert miesta vanda-
inálið, sem nú er fram undan. Erfiðlei'karnir, sem
nú .steðja að, eiga vitanlega aðalrætur sínar i sam-
húðarháttum mannanna. Hin blinda „frjálsa samkeppni"