Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 174
168
Um tvent að velja.
IÐUNN
Árni settist á garðastokkinn og reisti pokann upp
við sto'ð að baki sér. Hann strauk sinugult giishœrt
yfirvararskeggið frá vörunum til þess að greiða orðun-
um lieið — og spýtti.
Hvað heldurðu um það, Pétur minn, heldurðu að
jjú værir ekki til mieð að vera hjá mér nokkur næstu
árin, ef jiannig væri við þig gert, að þér gæti líkað eins
vel og hingað til, eða jafnvel betur?
f>að var bezt að lofia honum að leggja þetta í bleyti
um stund. Áma fanist sér hafa tekist upp mieð byrjunina.
Hja. í>að held ég það gæti sosem verið.
Pétur tók uppsópið milli handa sér og skaut jjví
út fyrir dyrastoðina. Honum hafði likað vel á Löngu-
rnýri.
— Mér hefir líkað vel vió þig, Pétur, eiginlega ágæt-
lega vel, og óg vonasit eftir því, að þér hafi líkað vel
hérna hjá okkur Pórdísi og vid okkur. Börnin eru líka
svo hænd að þér, og það gerir sitt til, að óg vil síður
að þú sért nokkuð að skifta um heimili. Ég skal segja
þér blátt áfram, hvað mér hefir dottið í hug, svona
okkar á milli. . . .
Rödd Árna var full af trúnaði:
- Nefniliega, að ég skuldhindi mig til þess að hafa
þig fyrir vinnumann næstu átta árin og geri við þig
í öllu eins vel og mér er mögulegt, og móti því þá
lánir |jú mér kaupið þitt þessi ár, náttúrlega gegn
fullri tryggingu í jörðinni eða búinu — og að Jieim tíma
loknum þá borgist jjað alt í skærum peningum. Hvernig
lízt þér á jretta?
Það var græðgi í síðustu orðunum.
Pétur klæjaði skyndilega bak við annað eyrað:
Ja, það værii það. — Hvað ætli það yrði nú mikil
summa ?