Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 177
QÐUNN
Um tvent að velja.
171
gjöld aiie'ð hækkandi verðlagi. Búiö hafði ekki stækkað
að sama skapi og þarfir fjölskyldunnar uxu.
Tíminn hafði lagst jmngt á heröar Árna og farið
æfðum harðlejknum höndum um mjóhrygg hans og
liðamót öll. Árni var orðinn lotiinn í herðum og veill
í baiki, og upp á síðkastið höfðu áhyggjurniar lagst á
hann einis og farg.
Pétur hafði lítið látiö á sjá jæssi ár. Hann var
ljúfur og skaphægur og tók engin gönuskeið. Hann
hafði óljósa hugmynd um, hvernig fjárhag Árna var
komi'ð, en jress haföi hann þó orðið var, að erfiölega
mundi honum ganga að greiða sér í verði. Það kynni
aö fara svo, að jiaö yrði óinögulegt fyrir Árna að
lúka s-kuld sinni.
Þetta hafði valdiö Pétri mörgum erfiðum stundum,
jiangaö til kvöld eitt fyrri part vetrarins, að það rann
upp fyrir honum ljós. 1
Hvar jiað ljós hefir kviknað, er óvíst, en vart mun
jiað hafa átt upptök sín I heila hans.
Hún Rúna! Elzta dóttir Árna. Það væri ekki ónýtt
ab ná í hana Rúnu fyrir konu.
Blessunin hún Rúna! Hann hafði oft skemt sér við
aö hossa henni, og hann hafði jafnvel tekið hana í
hóndabeygju, og einstöku sinnum hafði hann vikið henni
einhverju smávegis. Hún var svo undur þægileg, jiegar
hún kallaði hann Pésa sinn, og það var jiví líkast sem
hún ætti ofurlítinn part af Pésa gamla, fanst honum.
Já, hann haföi hugsað margt um Rúnu, svona í ein-
rúmi. Fá Rúnu og átta ær með henni, svo sem eina á
fyrir hvert ár, sam hann hafði unnið Árna, Jiað væri
nú ekki handiónýtt. Þessi boð skyldi hann bjóða hús-
böndanum.
Pétur teygði sig allan og strauk. Hann var ánægður