Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 179
HÐUNN
Um tvent að velja.
173
Pétur lyfti fótuniuan til skiftis, eins og hann gengi á
;glæðum.
Ég hef — mér hefir nú dottið í hug að taka kannr
ske — að peningar væru ekki pað eina — að ég létii
jrig sleppa við borgunina, ef ég fengi hana Rúnu jrina,
og svo sem átta rollur með henni upp í skuldina.
— Hana hvað? — Rúnu mína? — Sleppa við borg-
unina. Ertu vitlaus? Hvað áttu við?
— Ja, bara að ég — að pú létir mig hafa hana Rúnu
jrina fyrir konu og einar átta . . .
— Láta jrig . . . ertu genginn af göflunum?
Pétur lygndi augunum. Nú varð hann að standa sig
>og láta ekki undan: — Það er bara um tvent að velja.
— Hvað tvent?
— Rúnu eða, — nú eð'i borga í peningum, — bara
umi tvent að velja.
—■ Farðu út! FurTm út! segi ég. ■— Ég get . . . Ertu
alveg bullsjóðandi . . . Ég get ekki gift j)ér Rúnu. . . .
Ég get það ekki; . . . hún ræður sér sjálf; hún er orðini
sjálfráð. — Ég hefi ekkert vald til jress.
Árni vissi ekki nema hann hefði valdið, en viljann
— j)að var annað mál.
— Þú mátt fara, Pétur. Við tölum um jjetta seinna,
einhvern tíma seinna. . . .
Árni hafði mist jafmvægið. — Hann strauk hrygginn
og stundi. — Að Pétur skyldi ekki geta hrokkið upp
af. Oft hafði honum flogið j)að í hug, að ekkert heppi-
legra gæti komið fyrir en að Pétur dytti> úr sögunni,,
en j)að var ekkert mót á j)ví. Honum sýndist meira
að segja, að hann geta náð í Rúnu með j)essu móti.
Pétri datt í hug að verða tengdasonur hans.
Árni dæsti að óhæfunni.