Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Side 183
IÐUNN
Nýtt skáldrit.
Halldór Kiljan Laxness: Þú vínviður hreini.
Fuglinn, í Sjörunni.
Þeir, sem beimta, að listin sé eins konar ljósmynd ai
vemleikanum, em ekki í vandræðum að telja fram galla
á jressari síðustu skáldsögu Halldórs. Hún á að gerast í
sjávarþorpi hér á landi. Lesandinn fæT óglögga hug-
rnynd uin [rað og kannast illa við jrað. Sagan gerist á
síðustu árum. Þar her ekki heldur alt vel heima. Um
samlíf jrorpsbúa á kyrlátum stundum verður fátt ráðið
af sögunni. Skáldið sýnir mest einstaka drætti í svip
jrorpsins, skerpir j)á og ýkir. ReyndaT eru margar per-
sónunnar ljósmyndarlega sannar, en miðað við j)á stað-
reynd, að ljósmynd er ©kki lík nema hún sé „flatter-
uð“, verður margt óviðfeldið uppi á teningnum, margt,
sem frekar líkist skopmynd. Jafnvel málfar manna er
ýkt. Með nánasarlegri „sannleiks“kröfu verður yfir höf-
uð skamt komi'st í skiiningii á sögunni. Hún er ekki fyrst
og fremst lýsing jrorpsins, heldur ráðning þess. 1 j)ví
feist hin skáldlega snild, að sjá j)að almenna í því eint-
staka, j)að stóra í j)ví smáa. Sagan er meira líking en
lýsing. Það hefur hana í hærra veldi. Halldór er ekki
kominin sem ljósmyndasmiiður í þorpið, heldur skáld til
j)ess að sjá, hvernig örlög j)jóðar sinnar, hverniig rök
lífsins speglast I)ar. Hann kemur þangað gestur og hann
sér pað öðrum augum en þeir, sem I)ar eru vaxnir upp,
sér rök og samhengi. Eða réttara sagt, hann sér það
bæði með augum jrorpsbúans og gestsins. Þau tvenns
konar sjónarmið falla ekki alt af saman. „Plássið er
Iðunn XVI.
12