Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 184
178
Nýtt skáldrit.
IÐUNNS
pláss — [ia'ð virðist pýða alt, samt þýðir það ekki neitt,
fremur en lífið sjálft." En svo getur farið, að „þýðingar-
la'uis kona í þýðingarlausu plássi“ fái, fyrir ráöningar-
gáfu skálds'inis, algilda þýðingu. Siigurlína i Miararbúð er
umkomulítil og fáráö, en hún er ekki ein, held’ur tákn
umtoomuleysiis mannsins yfirleitt í baráttunná við eigin
breyskleika og ytri öfl. Veikleiki ntanns er jafn-sannur
á Óseyri við Axlarfjörð og annars staðar í heimi,
þjáningin jafn-sár, dauðinn alls staðar jafn-mikiö vakl.
Beinteinn í Króknum er ekki einn, heldur má finna
imarga slika, í hverju þorpi, með hverri þjóð. Ein-s er
Steinþór Steinisision afl, sem- alis staðar ríkir, utan við
mienn og i mönnum sjálfum. Hann er þar sem rætur
manns liggja í jörðu, þar sem umhleypingur veðrátt-
unnar og ástríður manns renn-a sarnan í eátt. Hann er
djöfull og goðmagn, miskunnarlaus. Hugtökin gott og
ilt ná ekki yfir hann, fremiur en storminn. Synd er ekki!
til fyrir hann. Hann er eilífur, en hugsjónarlaus. „Það
er ekkert afl í tilvierunni yfir mér.“ Þegar hann er kom-
inn til ráða í þorpinu og Salka Valka spyr, hvað hann
ætli að gera við fólkið, fær hún þetta svar: „Held ég
geri svo sem ekki mikið við það annað en lofa því að'
lifa eins og það er vant.“ Milli ástríðu og hugsjónar
heyir maðurinn baráttu sína, á hvaöa Óseyri við Axlar-
fjörð sem vera skal. Suma dregur ástríðan niður, öðr-
um lyftir hugsjónin. Sigurlina í Mararbúð er veiklynd
kona. í baráttunni við ástríðuna hefir hún ekki annað
að grípa til en það hálmstrá trúarinnar, sem hjálpræð-
isherinn réttir að henni- Hún sekkur í djúpið. Aftur á
móti sigrar Salk-a Vialka St-einþór fyrir kraft hugsjónar-
innar, sem er persó-nugerð í Arnaldi. Salka Valka er
hinn kjarnmikli frumgróður Iífsiims. Hún er. Hún táknar
veruleikann, eins og bann birtist 5 konunni, alþýðlegri