Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Qupperneq 189
ÍÐUNN
Nýtt skáldrit.
183
€n sjást yfir samræmið. Þanin galla má víða finna í
íslenzkum skáldskap, ekki sízt í ýmsum kvæðum
Einars Benediktssonar. En Halldór getur líka skrifað
samfeldan og látlausan stíl. Paó sýnir hið snildarlega
samtal hjá Hákoni á Oddsflöt (Fuglinn í fjörunni).
Eðlilegra samtal pekkist ekki í sögum. Þax, sem venjan
heimtar lotning og hátíÖleik, bregður skáldi'ð oft yfir í
pað gagnstæða. „í pessu húsi á pessari stund mættist
lífið og dauðinn í öliu sínu hátíðlega svínaríi, í sinni
aitupp'Sivelgjandi, ölluyfirgínandi háðsku“. Þetta getur
iitið út eins og vanstilling, en er gert til að slíta upp
viðkvæmni lesenda og ofbjóða mönnurn. Ætli ekki megi
segja svipaö um Halldór og hann segir um kríuna,
að „pegar hún gargar, pá heldur maður, að piað sé
eintómt bölv og ragn, en svo er ekki, pað eru hennar
ástarljóð, pau eru svona einkenniteg."
Hvernig sem á söguna er litið, að inntaki, efnismeð-
ferð, mannlýsingum, byggingu, máli og stíl — og pó að
finna megi nokkra galia — er hún tatandi vitni um pað,
að Halldór Kiljan Laxness er einstakt skáld á íslenzka
tungu, svo að önnur koma par ekki til samanburðar.
Það er staurblindur maður á skáldskap, sem ekki sér
pað. Heildaráhrif sögunnar vitna petta pó bezt. Hún
gefur ekki einis og tíðkast hefir fegraða mynd af veru-
leikanum, heldur setux hún lesandann augliti tii auglitis
við lífið, eins og pað er hversdagslega fyrir öllum fjöld-
anum, miskunnarlaust, pjáningar- og ástríðu-fult. „Svo
fagurt, sem pað er í kvæðum, pannig er pað sjálft“.
Sagan er uppreisnar-eðlis og byltingar. Hún knýr til
hugleiðinga, hrekur burt drungann, hrindir við mönnum.
Hún slítur upp fordóma, brýtur skurnir og sýnir, hvar