Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 195
IÐUNN
Kvöld eitt, seint í ágúst —.
189
festa gildi sitt. Og nú höfum við eftir margra alda
niðurlæging eignast aftur á tungu okkar skáldverk,
sem samhærilegt er vi'ð fornritin, og skáld, sem er
líklegt til að geta sannaö íilverurétt okkar að nýju
meðal þjóðanna. Halldór er ungur og fuflhugi. Pað er
erfitt fyrir stórskáld að lifa ineð svona fámennri og
einangraöri þjóð. Islenzkir listamenn hafa um langan
aldur veriö dæmdir til að visna og forpokast. Svo
vitnar saga pjóðarinnar. Við verðum að óska pess, að
Halldór láti ekki simæð pjóðar sinnar í neinu hefta
flug sitt, að hann haldi sína eigin Jeið, hugreifur og
djarfur, sivo sem gert hefir hingað til, og mæli. sig ein-
göngu við stórmenni. Hins vegar væri pað sómi peirr-
ar kynslóðar, sem Halldóri er samferða og honum er
skyldust, að efla hann til höfðingja. Vi'ð höfum ekki
ráð á pví að draga stórskáldið niður. Smáskáld verða
alt af nóg til.
Kristinn E. Andrésson.
Kvöld eitt, seint í ágúst —.
— Amulf Öuerhmd —
Það er kvöld, seint í ágúst, ég sit úti á dyrahellunni
-og reyki kvöldpípuna. Það skyggir, bráðum er kominn
háttatími; en pa'ð er svo miit í veðri, að pað nær í
raun og veru engri átt að fara inn að hátta. Svo byrjar
enigispretta að suöa. Það er ekki mikið, sem hún hefir
-að fara með, hún kann ekki nema einn bókstaf: s-s-
S-S-1SrS-S ... :
Þa'ð heyrist ofurlítið busl i vatniniu við og við, en
engar bylgjur ýfa pað. Það er bara smáfiskur, sem