Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 293 uni fundum og samþyktum sé vandinn leystur, og svo gangi alt af sjálfu sér. En því fer mjög fjarri. Þó skal enginn halda, a'ð ég geri lítið úr slíkum fjölmennum fundum, né heldur standi á saina, hvernig þeir fari með mál og afgreiði þau. Langt frá. Og í þessu tilfelli er það skoðun min, að nú hafi það verið lífsnauðsyn, að fjölment yrði á þennan fund og viturlega með málin farið. En ég vil undirstrika þetta: Að enginn fundur, engar samþyktir, og ekkert kemur að gagni, ef oss vantar innri eld og áhuga til þess að fylgja samþyktun- um eftir. Mér er það fyllilega ljóst, að vér erunt komin hér inn á þá hraut að ræða um mikið vandamál, mál, sem vér engan veginn leysuni hugsunarlítið, í einni svipan, án mikillar vinnu. Fyrsta sporið til úrlausnar, er að vér hugsum málið öll, Heilum þvi öll að vinna fyrir það. Myndum öll um það sterk samtök, sem bor- in séu uppi af órjúfandi samvinnu allra þeirra manna, sem skilja hvers virði það er, að lífið sé horið uppi af kristinni lifsskoðun. Keiin þeim ungu þann veg, sem þeir eiga að ganga. Þetta er eitt af hinum mörgu sígildu sannindum. Það hefir verið, og þarf að vera kötlun kirkjunnar á öllum öldum. Og það er .nú framar öllli kirkjunnar alvarlegasta og háleitasta köllun. Og það er heldur ekki efamál, að hlessun og gagnsemi kirkjunnar á yfir- standandi tínium umróts og erfiðleika fer mikið eftir því, hvernig hún snýst við og rækir þennan mikilsverða boðskap nieð hverri kynslóð. Hafið þér ekki veitt því eftirtekt, hve óvinir kristninnar feggja mikið upp úr því og vinna'mikið til þess að ná til barn- anna, ekki til þess að vinna þau fyrir, heldur frá guðsríki? Það væri þessvegna fáheyrt kæruleysi, ef óvinir kirkjunnar fengju óáreittir að vinna æskuna fyrir fult og alt frá kirkju og kristni Það á nú að heita svo, að stjórnarskrá ríkisins löghelgi kirkju og kristni í þessu landi. En það sjást þess mörg merki á Iofli, að það megi, og jafnvel eigi, þá og þegar enn einu sinni að faekka starfsmönnum þeirrar stofnunar, sem meir en nokkuð annað á liðnum þúsund árum hefir brugðið ljóma yfir sögu þjóðar vorrar, og enn sem fyr mun reynast haldbezt til þess að skápa og viðhalda þeirri menningu, sem kjarnbezt er og lengst niun verða bygt á hjá öllum þeim mönnum og þjóðum, sem gera það að instu þrá lífs síns, að fegra lífið í mannheimi. Síðustu áratugir hafa valdið aldahvörfum i hugsun, mentun og framförum; mati manna og viðhorfi öllu til lífsins og gæða þess. Það er nú enginn seinagangur í neinum hlnl lengur. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.