Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 19
Kirk.juritið. Hinn almenni kirkjufundur. 267 unnið sigur. „Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið“, því að ef nokkur boðskapur er til, sem hægt er að lifa og deyja fvrir, þá er það fagnaðarerindi Krists. Og starfsgleðin. Yfir kirkjulifinu hjá okkur er alt of mikið af deyfð og drunga. Það vekur þá hugsun, að starfið sé unnið af skyldukvöð einni saman og gömlum vana. í stað þess að alt, hversu smávægilegt sem það kann að virðast, sem unnið er fyrir kristindóm og kirkju, á að vera borið uppi af einskærum fögnuði og brennandi áhuga. Þvi að hvað á að vera oss meira fagnaðar- efni en það, að mega lielga Jesú, drotni vorum og frelsara, eitthvað af starfi, tima eða kröftum, ef hann gæti orðið vegsamlegri fyrir |)að i lífi mannanna? Hann leið þjáningar og sárustu kvalir á krossinum á Golgata fyrir lærisveina sína á öllum timum. Þetta gerði hann fyrir oss. Skyldum vér þá ekki gleðjast yfir því að geta gert eitthvað fyrir hann? Gerum það ekki af skyldu- kvöð, af vana eða áhugaleysi, heldur með fögnuði yfir ])ví að mega fórna honum einhverju af kröftum vorum í þágu þeirra dýrlegustu hugsjóna, er birtar hafa verið á þessari jörð. Þér öll, sem nú gangið til starfa á almennum kirkjufundi! Trúið þvi og treystið, að fagnaðarerindi Krists eitt getur frelsað mennina og flutt farsæld, gleði, frið og hamingju öllum mönn- um, þvi að það er kraftur Guðs, sem gefur sól og vor, þrótt og þrek, dirfsku og kjark, vilja og mátt til að gera allra sorgir að sinni eigin sorg, allra fátækt að eigin fátækt, allra freistingar að eigin freistingum og njóta alira gleði eins og eigin gleði. Gangið til starfa með djörfung og brennandi í andanum, en um fram alt með fögnuði yfir því að mega vinna að þvi, að hin islenzka kirkja verði kirkja Jesú Krists, vors drottins og frelsara. — Guð gefi þessu starfi sína blessun, yður öllum náð og gleði og öllum söfnuðum á íslandi vaxandi trú, von og kær- leika, svo hér megi verða „gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsrikisbraut“. Amen. p , Kl. 2 e. h. var fundurinn settur í húsi K. F. undar- u. m. Var þá salurinn þar þéttskipaður, svo að ýmsir áheyrendur úr hænum urðu frá að hverfa. Vildu sumir flytja fundinn í Dómkirkjuna, en úr því varð þó ekki. Mátti vel una þessum húsakynnum, þótt þröng væru, fundardagana, sunnudag, mánudag og þriðjudag 23.—25. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.