Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 49
Ivirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 297 um lífsins. Prestur, sem rækir petta starf sitt vel, sér þess oft og 'léngi merki. Þetta starf getur þvi verið kirkjunnar styrk- asta stoð í bráð og lengd. Það eru og dæmi þess, að prestur hafi fyrir framurskarandi fermingarundirbúning unnið foreldra til fýlgdar við kristni og kirkju alla æfi síðan. Fer þá starfið að verða margþætt og varanlegt, og blessunarrík áhrif þess. En þetta og margt annað prestlegt starf er ekki hægt að skýra með línuriti, né sanna með samanlögðum dálkum, á' þeirri öld, sem alt reiknar í tölum. Xú hefi ég nokkuð minst á starf i>restsins meðal hinna ungu. Vil ég þó benda á enn éitt í þessu sambandi. Það er ómögu- legf að segja, hve víðtæk áhrif jmð gæti haft lil blessunar fyrir starf prests og kirkju, ef prestunum gæti tekist að viðhalda eða auka þau nánu kynni, sem þeir hafa aflað sér við fermingar- undirbúning barnanna. Ég á við það, að þeir haldi áfram áð treySta þetta samband, að þeir haldi áfrani að vera leiðtogar barnánná. Ekki með drotnandi þótta yfirboðarans, heldur með lá'tleysi þess vinar, sem sífelt hugsar um velferð þeirra. Þegar þailníg er búið áð vinna æskuna fyrir kirkjuna, þá má hvenær sem er spyrja þjóðina, hvort fækka beri prestum, eða hvort loka eigi kirkjunum. Þá kemur svarið fljótt frá þvi vigi, sem þ'ánnig he'fir skaþaSt og vart verðúr unnið. Þetta er því hæg- ara, sem flestir prestar er'u á sania stað allan sinn prestskap. Þetta mál út af fyrir sig er sannarlega þess vert, að til þess væri varið einum synodus-degi til umræðu og athugunar. Virð- ingarverða viðleithi og til fýrirmyndar hafa einstöku prestar sýnt í þessa átt, t. d. þeir sem ferðast hafa með fermingar- drengi sina það ár, sem þeir voru fermdir. Þessir prestar þurfa að skýra frá reynslu sinni. Og það þarf að halda lengra áfram á hverri þeirri braut, sem hugsanleg er til meiri og blessunar- ríkari áhrifa. Ég ætla ekki frekar en búið er að lýsa á þessuin stað ástand- tnu innan kirkjunnar. Vil aðeins biðja áheyrendur mína að hugsa og álykta frá eigin brjósti, út fró eigin reynslu. Og þá tel ég víst, að við getum flest orðið sammála um, að venju. fremur verði nú eitthvað að gera. Þó verður vitanlega fyrst fyrir okkur þetta undraafl, sem samtök og samvinna er, það afl, sem flest verður að beygja sig fyrir, þegar málstaðufinn er góður. Ég held ekki, áð þáð s'é nauðsynlegf að fara geyst af stað, með nýjan félagsskap eða þvíumlíkt. Réttara mun að blása lif- andi anda í það, sem fyrir er, reyna að láta það þroskast smátt og smátt. Fin'na því einfalt og hagkvæmt form, þar sem allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.