Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 277 sama starfið og þá var œtlað 108 prestum, auk þess að þjóðinni hefir fjölgað um röskan fjórðapart síðan? Hér verður strax að játa það, að aðstæður margar eru stór- kostlega breyttar síðan Jögin frá 1907 voru sett, samgöngur verið bættar með vega- og brúargerðum, bifreiðar komið til lands- ins, en áður varð ekki farið nema á hestbaki, og aðstaða til sjó- ferða innan prestakalla sumstaðar breytt til stórbóta. Ég býst heldur ekki við, að neinn treysti sér til að neita því, að þessar breyttu kringumstæður geti réttlætt það, að sumstaðar sé sókna- skipun breytt og prestaköll stækkuð, ef aðeins er litið á örðug- leikana við þjónustu prestakallanna. Ég skal t. d. játa það, að ef aðeins er litið á þá hlið málsins, þá er einum presti hægara að þjóna, svo ég taki dæmi, sem ég þekki vel, Staðarprestakalli i Grindavík og Útskálaprestakalli, eins og vegir og samgöngur eru þar nú, heldur en var að þjóna Útskálaprestakalli einu, þegar ég tók við því 1916. Þá var ekki til vegarspotti innan prestakallsins, nema suðurvegurinn til Iíeflavíkur. Ég skal lika játa það, að það er hægara að komast yfir Grundarþing í Eyjafirði, eins og þau er nú, heldur en Hrafnagilspresta- kall eitt, eins og það var á dögum föður míns sáluga. Þannig mun víða vera, og er ekki nema sjálfsagt að taka tillit til þess með allri sanngirni. En það má nú fyr rota en dauðrota. Það má fyr endurskoða og laga eftir breyttum aðstæðum Iögin frá 1907, heldur en fækka eins geysilega eins og frumv. launamála- nefndar ætlast til. Enda eru sumar hugmyndir nefndarinnar svo fjarri öllum sanni, að stórmerkilegt er að láta slíkt frá sér. Á ég þar t. d. við sameiningu Vallaprestakalls i Svarfaðardal og Ólafs- fjarðarprestakalls. Þeir, sem þar þekkja til vita, að á vetrum geta liðið svo vikur, eða jafnvel mánuðir, að ekki verður þar komist á milli. Ekki virðist heldur mikið vit i að ætla Skútu- staðapresti vetrarþjónustu á Viðirhóli, meðan ekki kemur að minsta kosti brú á Jökulsá. Þar getur hæglega komið fyrir, að prestur leggi i fleiri tíma ferð austur yfir Mývatnsöræfi, eins og þau geta nú verið á vetrardag, og komist alls ekki yfir Jökulsá. Auk þess hefir nefndinni með öllu láðst að gera fyrir þjónustu nokkurra sókna, þar á meðal Hríseyjarsóknar, sem telur hátt á 4ða hundrað safnaðarmanna. Sýnir það og fleira, að ekki hefir verið af nægum kunnugleik og vandvirkni unnið að frv., þar sem sóknum er með öllu slept, og í yfirlitsskýrslu um messur og messuföll frá 1932 er ekkert tillit tekið til þess, ef sami prestur hefir það ár þjónað fleiri en einu prestakalli. Er þess t. d. getið í neðanmálsgrein, til þess að sýna ósamr?emið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.