Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 87

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 87
Kirkjuritið. Fréttir. 335 starfs í þágu hennar. Og allir hinir ágætustu menn kristninnar eru nú farnir að koma auga á það, að ef nú á ekki alt að hníga á ógæfuhiið fyrir mannkyninu, verður sú trúarvakning, sem nú fer í hönd, að leggja ríka áherzlu á hina félagslegu velferð, hún verður að gagnsýra alt stjórnarfar og alt athafnalíf vort. Þegar guðspjöllin eru lesin með athygli og gaumgæfni, kemur það í Ijós, að verulegur hluti af kenningum Jesú fjallaði um tilkomu guðsríkisins „svo á jörðu, sem á himni“ Þetta megum vér ekki láta oss sjást yfir, því að afleiðingin verður sú, sem raun hefir orðið á: Ófarnaður mannkynsins. Stanley Jones út- skýrir þessi hoðorð, í hinni nýju hók sinni, með sínu alkunna andríki og skemtilegu mælsku. Mun þetta vera ein hin veiga- mesta bók, sem komið hefir frá hans hendi. í þessu sambandi vil ég vekja athygli á því, að „Kristur á vegum Indlands11 (The Christ of the Indian Road), er birtist í þýðingu séra Halldórs Ivolbeins í tímaritinu „Jörð“, er nú komin út í sérprentun á Akureyri á kostnað Odds Björnssonar, svo að íslenzkir lesendur eiga nú hægt með að ná í þessa ágætu bók, sem fyist gerði höfundinn heimsfrægan. B. K. FRÉTTIR. Séra Jakob Jónsson, prestur að Nesi í Norðfirði, sem dvalið hefir vestan hafs síðan í fyrra haust og starfað hjá löndum vorum í Winnipeg og víðar mn bygðir íslendinga, segir frá því í bréfi frá Wynyard, dags. 6. júní, að hann og séra Kristinn K. Ólafsson, forseti evangelisk- lúterska Kirkjufélagsins, hafi i Kandahar og Wynyard i Sas- katchewanfylki flutt erindi saman um kristindóm og þjóðfélags- mál, við góða aðsókn. „Hneigjumst báðir á þá sveif, að kirkjan og verklýðshreyfingin eigi að vinna saman“. Gjöf til Glaumbæjarkirkju. Séra Hallgrímur Thorlacius í Glaumbæ, sem lætur af prests- störfum í haust, hefir gefið kirkjunni heima á staðnum altaris- dúk forkunnarfagran, svo að ekki mun finnast annar slikur hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.