Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 21
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 269 sýna það m. a. þær sterku hreyfingar, er á síðkastið hafa gengið yfir með ýmsum þjóðum og færast ávalt í aukana. Síðan heimsófriðnum lauk, hefir öflug vakning gripið fjölda manns, sem ótrauðir vilja vinna fyrir málefni kristinnar kirkju. Og þetta má einnig marka af andúð þeirri, sem gripið hefir um sig á síðasta hálfum öðrum áratug hjá ýmsum þeim, er brjóta vilja niður gömul vígi, andúð gegn boðskap kristninnar, og árásum á þjóna hennar; enginn gerir sér mikið far ura.það, sem hann telur lítils vert. II. Menn getur greint á í kirkjumálum og um tilhögun þeirra. En kirkjur vilja allir trúaðir menn hafa, er fullnægjandi séu til guðsdýrkunar. Og kristnir menn elska að vonum kirkjur sínar; þeir vilja ekki missa þær, heldur ávalt endurbæta þær og fuli- komna. Hin eðlilega þróun er þar sjálfsögð, en engin gerbylt- ing, livort sem er í sameiningu eða aðskilnaði. Og þróunin er þessi: Eftir ýmsu viðhorfi trúmálanna gera menn meiri eða minni kröfur til kirkna og presta, en vilja undir öllum kring- umstæðum halda i hvorttveggja að vissu marki; kirkjur verð^ að vera svo þétt settar, að alinenningur eigi sæmilega auðvell um að sækja þær, og prestar það margir, að þeir komist yfir embættisverk og sálusorgun á þann veg, að hvert einasta manns- barn geti haft þeirra full not. Aðstaðan getur breyzt með bætt- um samgöngum t. d., sem i heildinni á að verða til þess, að fólkið eigi þeim mun hægra með að ná til kirkju og á fund prests, eða hann til þess, sem er það sama; en það má aldrei verða til hins, að þessum aðiljum sé gert erfiðara fyrir en áður var. Því að tilgangurinn á ætið að vera: Að auka trúræknina með þjóðinni og áhugann fyrir trúmáluin í landinu. Ýmsir fullyrða nú reyndar, að útvarpið með útvarpsguðs- þjónusturnar geti að einhverju eða jafnvel miklu leyti komið i stað kirkna og presta. En þetta er ekki á réttum rökum bygt. Útvarpsmessur eru góðar, það sem þær ná, en markmið þeirra getur ekki verið það að gera prestana óþarfa úti um héruð landsins; þeir hafa sitt hlutverk og áríðandi starf eins fyrir þetta. Útvarpið á að aðstoða prestana og efla kirkjusóknina, með því að koma trúræknisiðkunum viðar út á meðal fjöldans en annars myndi kostur — og þetta hefir þegar tekist að nokkiu; en í stað hinna reglulegu guðsþjónustna geta útvarpaðar messur ekki komið. III. Skipun prestakalla hefir hér á landi hlitl ævagömlu fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.