Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 78
KirkjuritiS. SÉRA SIOURÐUR ÞÓRÐARSON FRÁ VALLANESI. Við lát hans 10. f. m. átti prestastéttin áhuga- miklum og góðum starfs- bróður á bak að sjá. Var þegar áður stórt skarð höggvið í hóp austfirskra presta, er hann gat ekki lengur fyrir vanheilsu sakir þjónað embætti sínu í Vallanespresta- kalli. Séra Sigurður varð að- eins 36 ára gamall. Hann var fæddur 29. maí 1899, að Kolbeinsskeiði i Selár- dal við Arnarfjörð. f fyrstu bernsku misti hann föður sinn og ólst upp við heldur þröngan efnahag. Hann var bráðgjör mjög, fjöl- hæfur og kappsamur og dugmikill, svo að haft var að ágætum. Barnungur að kalla varð hann formaður á bát móður sinnar. Og fyrir innan fermingu tók hann að kenna öðrum bókleg fræði. Hann kostaði sjálfur nám sitt í æðri skólunum og sóttist það vel, varð stúdent 1920 og kandídat í guðfræði vorið 1924. Sama sumar vígðist hann aðstoðarprestur séra Magnúsar Jónssonar i Valla- nesi. Árið eftir fékk liann veitingu fyrir prestakallinu, og sameinaðist þá frikirkjusöfnuðurinn í prestakallinu þjóðkirkjusöfnuðinum. Bar það ljóst vitni um þær vin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.