Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 57

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 57
Kírkjuritið. Hinn alnienni kirkjufundúr. 305 Ég þykist mega vera viss um, að í flestuní söfnuðum lands- ins, ef ekki öllum, séu til m'enn, sem fegins hugar vilja vinna — vilja fræða og géta frætt. Eins verð ég að vona, þrátt fyrir alt, að hvarvetna séu einhverir, sem þrá fræðslu og hjálp við sjálfs- nám.-Það ætti aðeins að þurfa að blása í lúðurinn. Þá ættu þeir. sem frætt gela og vilja, að koma fram á völlinn, og hinir, sein fræðast vilja, gefa sig fram. En þá er spurningin: Hverir verða nií til aö þeyta lúöurinn? Hér er þá komið að spurningunni um forgöngumennina eða forystuna heima í söfnuðunum. Tíminn leyfir ekki rökræður né ítarlegar greinargerðir, hvorki um þetta atriði né önnur í þessu erindi. Ég verð því að lát.a mér nægja einnig í þessu sambandi að varpa fram aðeins skoðun minni í sem styztu máli. Ég úlít, aö kirkjan eigi aö taka forystu hinnar frjálsu kristilegu menn- ingarfireyfingar safnaöarfræöslunnar og fela prestum sínum trgmkvæmdir meö aöstoö leikmanna. Ber aðallega tvent til: 1) Sjálfrar sin vegna á hún að taka forystuna. Það getur tæp- lega farið hjá því, að hún afli sér á þann veg trausts og virðingar atþjóðar og greiði á þann hátt götu þess sérstaka boðskapar, sem hún á að flytja, lil blessunar öldum og óbornum. -) Þjóðarinnar vegna á hún að taka forystuna. Engri stofnun þjóðfélagsins ætti betur að vera trúandi fyrir forystunni en kirkjunni, enda hefir engin stofnun hér á landi eins ákjósantega aðstöðu til þess eins og hún. Kirkjan hefir i þjónustu sinni hundrað ágætlega mentaðra manna — prest- ana — og á þar að auki rík ítök í allálitlegum hóp starfshæfra leikmanna, sem með gleði aðstoðuðu eftir föngum. Eins er hitt, að kirkjan er fullkomlega frjáls gerða sinna. Hún virð- ist meira að segja hafa fullmikið frelsi til að vera aðgerða- títil. Hún er ekki beinlínis knúin til starfa að viðlögðum vítum. Hún má haga störfum sínum að mestu eftir eigin geðþótta. Hverjum þeim presti, er samþykkir fyrir sitt leyti aðferðir þær er ég mæli með, er fyllilega heimilt að nota þær og starfa með þeim. Það hefir mikið að segja. Ég sé ekki betur, en að kirkjan sé kölluð til þessarar forystu. Vel gelur þó verið, að þér viljið hreyfa einhverjum mótbárum, áheyrendur minir. Því skal vel tekið af mér, þótt málið sé mér hugumkært. Ég vona, að þér öll séuð mér samt seni áður sam- niála um það, að fleira mæli með en móti safnaðarfræðslu í einhverri mynd. Mig langar til að halda, að ekkert yðar legg- 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.