Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 20
268 Hinn almenni kirkjufundur. Kirkjuritið. Fundarmenn sungu fyrst sálminn: „Vér komum hér saman á kirkjufund“, en Jónas Tómasson organleikari á ísafirði lék undir á harmónium. StjórnaSi hann söngnum fundardagana. Þá setti Gísli Sveinsson fundinn, bauð menn velkomna og þakkaði áhuga þeirra að sækja fundinn svo vel. Tvær nefndir voru því næst kosnar, kjörhréfanefnd og allsherjarnefnd, sem tók á móti tiilögum um önnur mál en auglýst dagskrármál. Fundarstjórn var þannig hagað, að tveir fundarstjórar voru livern dag, og voru þessir kosnir fundardagana: Gísli Sveinsson. Ásmundur Guðmundsson. Séra Árni Sigurðs- son. Ágúst Helgason. Séra Sigurgeir Sigurðsson. Ólafur B. Björnsson. Fundarskrifarar vóru hinir sömu allan fundinn: Séra Helgi Konráðsson, séra Jón Þorvarðsson og Steingrímur Benediktsson. . Fyrsta fundarmál samkvæmt dagskrá undir- öKipun búningsnefndar var skipun prestakalla. Mátti prestakalla- vej tc?lja það aðalmál fundarins, þvi að prest- ar og fulltrúar komu til þess fyrst og fremst að andmæla frum- varpi launamálanefndar um samsteypur prestakalla. Framsögu- menn voru þeir Gísli Sveinsson og séra Friðrik Rafnar, er flutti sitt erindi um kvöldið í Dómkirkjunni. SKIPUN PRESTAKALLA. ÚTDRÁTTUR ÚR FRAMSÖGUERINDI GÍSLA SVEINSSONAR. I. Þótt trúmál séu að visu einkamál manna, þannig að hver og einn eigi að vera í friði með sina trú, þá eru þau þó ekki siður i heild sinni alþjóðarmál, mikilsvarðandi fyrir mannfélagið all eins og einstaklinginn. Fyrir því er það hin mesta nauðsyn að gefa þeim fullan gaum og alls eigi láta reka á reiðanum með, hver afdrif þau fá ráðandi mönnum eða stjórnarvöldum þjóð- anna. Trúmálin eru þýðingarmestu mál hvers manns og eiga því að vera höfuðmál hvers þjóðfélags. Með þau á að fara sem hið allra dýrmætasta — sem fjöregg hverrar þjóðar. Menn tala stundum nú á timum um, að áhugi sé eigi til stað- ar hjá alþjóð fyrir þessum málum. En þetta er hinn mesti mis- skilningur. Áhuginn er einmitt mikill hvarvetna um lönd, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.