Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 70
318 Ásmundur Guðmundsson: Kirkjuritiö. að tala um það áður, hver þeirra mundi þá verða mest- ur, og tveir þeirra eru meira að segja nýbúnir að biðja um næstu hásætin til liægri og vinstri handar honum. Augun og raddirnar ljóma, er þeir horfa á herra sinn halda inn til Davíðshorgar. En allir þessir eru liverf- lyndir og skilningssljóvir. Þeir liafa ekki skilið það, sem dýpst er í kenningu Jesú og lífi. Þeir skilja það ekki enn, er hann boðar þeim með innreið sinni, að Messías sé Davíðssonur í æðri merkingu en þá liafi órað fvrir. Ríki hans er ekki af þessum heimi, heldur að ofan, ríki ei- lífrar fórnandi elsku. Hugsunin, að Kristur eigi að líða og ganga svo inn í dýrð sína er fjarri þeim. Og enn fjar- lægari skilningurinn á orðum hans: „Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér og taki upp kross sinn og fylgi mér; því að hver, sem vill hjarga lífi sínu, mun týna því, en hver, sem týnir lífi sínu mín vegna, hann mun finna það“. Þess vegna mun fvlgdin bregðast við Jesú, þegar á reynir, lærisveinarnir flýja, er þeir sjá hann handtekinn, og engin þeirra radda er nú hrópa: „Hósanna, Davíðs syni“, risa gegn ópunum næsta föstu- dagsmorgun: „Krossfestu, krossfestu hann“. Rétt hjá Jesú ganga enn fáeinar konur, sem er varnað þess að gefa sig fögnuðinum á vald. Það eru þær, sem skilja Jesú hezt og veita lionum tryggasta fylgd. Spá- dómsorðin um það, að mannssonurinn eigi að líða og deyja, hafa snortið sálir þeirra djúpt. Geigvænlegur sorti er framundan. Leið hans og þeirra liggur þangað inn. Kvöldið áður liafði ein þeirra, er unnu honum heit- ast, vottað honum elsku sína með því að smyrja hann dýrustu nardussmyrslum og hann þá sagt, að hún hefði smurt likama sinn til greftrunar. Ef til vill hafa það að- eins verið hjörtu þeirra, sem hann átti alveg heil og óskift í öllum hinum mikla skara. Konurnar standasl raunina, er við tekur. Þær votta Jesú hluttekningu síð- ar á krossgöngu hans, grátandi. Þær húa honum drykk- inn, sem átti að draga úr dauðakvöl hans. Þær líða með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.