Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 46
294 Hinn almenni kirkjufundur. Kirkjuritið. enda þótt maðurinn sé enn í dag að ýmsu leyti sainur við sig, þá má þó segja, að sá maður sé í raun’ og veru dáinn og graf- inn, þó ofanjarðar sé, sem í alvöru heldur því fram, að hægl sé og rétt skilýrðislaust að halda hoðun og starfi kirkjunnar öllu í sömu skorðum sem áður var, nú þegar yngstu menn muna þá tvenna tíma, sem að flestu leyti eru sVo langt hvorir frá öðrum sem vestrið er austrinu. Vér skulum þá ofurlitið atliuga áhrif og afstöðu kirkjunnar til æskunnar nú og fyrir svo sem 35—40 árum. Ég hygg, að á langflestum heimilum á öllu landinu hafi þá verið kona, éin cða fleiri, sem hafi vakað yfir því, að börnum væri kendar bænir svo fljótt sem þau gátu talað og skilið. Og þeim var jafnsnémma kent að 'béra lotningu fyrir öllu því sem hingað til hefir verið talið heilagt. Þá var iun hönd höfð heimilisguðrækni á allflest- um heimilum til sveita, og mjög víða í Sjávarþorpum. Húslestr- arnir komu mér þannig fyrir sjónir, að með þeim væri reynt að skapa heimilinu „eitt augnablik helgað af himinsins náð“. Það breytti áreiðanlega oft andrúmsloftinu. Heimilisfólkið lmgsaði og talaði virkilega öðruvísi, handtakið var hlýrra og innilegra. Það skapaði heimilishelgi og frið, sem öllu heimilisfólki fanst ófært að rofin væri, og fáir aðkomumenn vildu verða til að rjúfa. Mér verður að bera saman þessar helgiathafnir heim- ilanna þá og útvarpsguðsþjónusturnar nú, þar sem skrafað er og skeggrætt um alt milli himins og jarðar, jafnvel spilað, og ef til vill dansað í næsta herbergi. — Þá var í öllum skólum landsins lögð mikil rækt við kristindómskénslu barnanna. Þá var víst undantekningarlaust lesin bæn og sunginn sálmur i öll- um barnaskólum, og að minsta kosti sumum æðri skólum. — Kristindómskenslan er nú smátt og smátt látin ])oka. Margir kennarar hafa ekki lengur neinn áhuga fyrir þeirri grein. Er sumstaðar svo illa komið, að kennarinn (þar sem einn er) neit- ar að kenna kristin fræði, eða gerir það með mikilli ólund, og má þá ímynda sér gagnið af þeirri kenslu. Nú er það víst í æði mörgum skólum, sem ekki má nefna það að lesa hæn eða syngja sálm. Og er afsakað með fáránlegum viðbárum. í viðbót við alt þetta kristilega og kirkjulega starf áður fyrir æskuna, kom svo presturinn á heimilin einu sinni á ári eða oftar og undirbjó börnin að siðustu undir fermingu, margir af rajög mikilli alúð, með mjög góðum árangri. Heimilisguðrækni er nú miklu minni en áður. Nú er til fjöldi heimila, þar sem ekkert er hirt um að kenna barni bæn. Kristindómskenslan í skólunum er nú víða ekki nema svipur hjá sjón. Prestaköllin orðin svo víðáttumikil eða fjöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.