Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 86

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 86
334 Erlendar bækur. Kirkjuritið. sé nú komiÖ að þeim vegamótum, að það eigi ekki nema um tvent að velja: Annaðhvort kommúnisma guðleysis og efnis- hyggju, eins og þann, sem nú blómgast á Rússlandi, eða guðs- ríki það, sem Jesús kom til að boða. Höf. hefir ferðast um Sovjetríkin og lætur vel yfir mörgu. Hann kveðst þess fullviss, að ef Kristur ætti þar leið um, mundi hann láta í ljós velþóknun sína yfir ýmsu. Sá vakandi áhugi, sem þar ríkir, að bæta lífskjör fólksins, að létta af áþján fá- tæktar og vesaldóms og manna þjóðina, er svo ótvíræðar og hrennandi, að allir dugandi menn hljóta að dást að og láta sér það vel lika. Og sumir hafa jafnvel hrifist svo af framför- unum, að þeir hafa haldið, að þær væri sönnun fyrir því, hversu stefna Lenins væri ágætari en stefna Jesú Krists. En höf. rekur einnig þá þættina i hinni kommúnistisku menningu, sem hann óttast, að muni grafa undan henni grunninn og verða henni að falli. Guðleysi hennar og efnishyggja hlýtur að leiða til vaxandi hörku og ófrjálsræðis. Og þegar tekist hefir að trýggja sæmilega afkomu, fer þjóðin fyrst að skynja hið ægilega tóm og þýðingarleysi þess lífs, sem glatað hefir sérhverri trúar- hugsjón. bað var að mörgu leyti vorkunn, þó guðleysishreyf- ingin kæmi sem andæfingarstefna gegn orthodoxu kirkjunni, sem orðin var mjög spilt og á villigötum. En öfgarnar fara aldrei með heillum, og það er viturra manna háttur að skilja, að jafn stórfeldur þáttur í sálarlífi mannanna og trúarbrögðin eru, hljóta að styðjast við einhver grundvallarsannindi í til- verunni. Og sem ágætari og öruggari leið til menningar lýsir svo höf. guðsríkis kenningu Jesú Krists, og leggur út af ræðu hans í Nasaret (Lúk. 4, 16—30): „Andi drottins er yfir mér . .“ og sýnir, hvernig guðsríkishugsjónin hefir í sér fólgið alt hið bezta sem er í koinmúnismanum — og miklu meira. Höf. leggur þannig áherzlu á hina félagslegu lilið fagnaðar- erindisins engu síður en þá einstaklingslegu. Oxfordstefnan, sem nú fer um löndin, virðist vera ein af þeim vakningastefn- um, sem meira ber fyrir brjósti sáluhjálp einstaklingsins en frelsun heildarinnar. En einmitt vegna þess, að kirkjan hefir jafnan verið leidd út á þessa braut, en verið bægt frá beinum áhrifum á stjórnmál og mannfélagsmálefni, hefir afleiðingin orðið sú, að kirkjunni hafa þorrið áhrif; stjórnarfar hinna „kristnu" þjóðfélaga hefir smám saman færst í heiðið form, og i heiðnu þjóðfélagi hefir svo kirkjan hætt að geta haft verulegálirif. En þetta var aldrei ætlun Jesú Krists. Fagnaðarerindi hans átti að vera súrdeig, sem sýrði alt deigið. í guðsríkinu áttu allir kraftar að hrífast til hollustu við hugsjón bróðurkærleikans og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.