Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 275 söfnuðir látnir ná yfir stærri svæði. Er þar talið, að þjónusta sé nú orðin svo greið, vegna bættra samgangna, að ekkert sé sambæri- legt við það, sem verið hafi, og auk þess sé útvarpið komið í þjónustu kirkjunnar og geti stórlega bætt úr messuvandræðum. Ekki skal því neitað, að sumstaðar eru það breyttar aðstæður frá því sem var, að hægt er að þjóna stærri landssvæðum nú en áður, en þó er það næsta lítilsvert atriði, þegar að er gáð. Stækkun prestakalla getur ekki annað en haft þá afleiðingu, þar sem söfnuðum fjölgar frá því sem nú er, að messum fækkar á hverri kirkju. Nú er víst um það, og mun sú vera reynsla allra presta í landinu, að ekkert er eins niðurdrepandi fyrir kirkju- sókn og andlegt líf eins og fáar messur. Sú mun almenn reynsla, að betur er alstaðar sótt kirkja, þar sem messað er annaðhvort annan hvorn eða þriðja hvern sunnudag, heldur en þar sem messa ber fimta hvern eða sjötta hvern sunnudag. Þá má svara því, að hægurinn sé hjá fyrir presta, að messa altaf tvisvar á dag. Það er að nokkru leyti satt. Yfirleitt gerum við prestar hér á landi of litið að því, að flytja messur, sem kallað er. En það er ekki alstaðar hægt um vik með það. Fyrst og fremst er það, að svo langur vegur er víðast á milli kirkna, að ekki er kostur að flytja messur, nema fara í bifreið á milli, og i annan stað eiga safnaðarmenn oft erindi við prest, er hann kemur á annexíu, svo að hann á erfitt ineð að hlaupa strax i burtu að afloknu embætti, og ekki er það fátítt, að gripa tækifærið, þegar prestur kemur í sóknina, að fá hann þá til aukaverka, barnsskírna o. a. Og ekki mun það óvenjulegt, liegar prestur kemur í útsókn, þar sem hann ekki kemur nema einu sinni í mánuði eða ef til vill sjaldnar, að hann noti þá ferðina til þess að heimsækja safnaðarmenn sína og til kynn- ingar. Þannig er ýmislegt, sem sýnir, að ekki er altaf hægt um vik að messa tvisvar hvern sunnudag, auk þess sem slíkt er alls.ekki hægt, nema um þann tíma ársins, sem dag- ur er lengstur og vegir beztir. En prestakallafrv. gerir ráð fyrir alt að 9 sóknum í prestakalli. Ef því messa fellur niður af einhverjum áslæðum, má gera ráð fyrir, að 18 vikur verði milíi messugerða. Geta allir hugsað sér, hve óhægt presti er i slíku prestakalli að stunda t. d. fermingarundirbúning og önnur þau störf prestsskapar síns, sem krefjast kynningar og samvista við sóknarbörnin. Því ekki verða fermingarbörn frædd í gegnum útvarp. Og þá kem ég að þeim liðnum, sem margir festa miklar vonir á, að komið geti í stað prestanna í sveitunum og létt af þeim messuskytdunni að nokkru leyti. Það er útvarpið. Það eru til þeir menn, sem standa í þeirri trú, að útvarpið geti að fullu 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.