Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 37
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 285 Gísli Sveinsson. Séra Guðbrandur Björnsson. Hildur Baldvinsdóttir. Séra Jakob Einarsson. Jón Sigfússon, fulltr. Kirkjubæjarsóknar. Séra Jósef Jónsson. Lárus Thorarensen. Sigurbjörn Á. Gíslason. Sigurborg Kristjánsdóttir, fulllr. Staðarfellssóknar. Séra Sigurgeir Sigurðsson. Valdimar Snævarr. Nefndin hélt tvo fundi og bar þvi næst samhuga fram þessar tillögur: Almennur kirkjufundur í Rvík 23.—25. júní 1935 lýsir yfir þvi: 1) Að hann er mótfallinn frumvarpi því um skipun presta- kalla, sem fram er komið á Alþingi frá milliþinganefnd í launa- málum, og telur, að yfirleitt beri alls eigi að fækka prestum frá því sem nú er, né heldur að sameina prestaköll landsins frekar en gildandi lög (frá 1907) gera ráð fyrir. 2) Að þær breytingar, sem til greina gætu komið á núverandi skipun prestakalla, eða kirkna og sókna, hvort sem er til sam- einingar eða aðskilnaðar í einstökum tilfellum, eigi því aðeins að fara fram, að þær verði að teljast samkvæmar eðlilegri þró- un kirkjumálanna og hlutaðeigandi söfnuðir æski þeirra. 3) Að loks gæti komið til greina, ef almenningsvilji reyndist að vera fyrir því, að lögin um skipun prestakalia nr. 45, 16. nóv. 1907 yrðu endurskoðuð í heild, með það ákveðna markmið fyrir augum, að lagfæra það, sem ábótavant þykir, svo að kristni og kirkju landsins verði enn betur borgið en nú er. Getur þar eins vel komið til mála, að fjölga verði prestum á ýmsum stöðum i landinu, svo sem í Reykjavik og viðar, sem er aðkallandi, svo og að fela þjónandi prestum nokkur kenslu- og skólastörf um leið og kjör þeirra yrðu bætt. Fyrsta og önnur tillagan var samþykt með öllum atkvæðum, og sú þriðja með öllum atkv. gegn tveimur. Þegar atkvæðagreiðslunni var lokið, flutti séra Brynjólfur Magnússon nokkur hvatningarorð til fundarmanna. Samtök og samvinna að kristindóms- niálum. Annað höfuðmál fundarins var samtök og samvinna að kristindómsmálum. Höfðu þeir framsögu í því Ásmundur Guðmunds- son og Ólafur B. Björnsson á mánudagsmorg- un 24., og fara erindi þeirra hér á eftir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.