Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 71
Kirkjuritið. Kristur og þjóðlifið. 319 honum þjáningarnar, unz hann hneigir höfuðið og gef- ur upp andann. Þær eru við greftrun Iians og vilja í anda „hans höfuð hnigið við hjarta leggja sitt“. Þær koma með ilmjurtir út að gröf lians á sunnudagsmorgun og heyra fyrstar upprisuboðskapinn. Þær eru eins og himinljós í myrkrinu yfir öllu landinu. Sá flokkur er Jesú trúr all til dauða hans. Hann bregður ljóma yfir innför hans til Jerúsalem. Þó eru þær of fáar og of veikar til þess að forða þjóð sinni frá liruni. Samúð þeirra og' skilningur er Jesú að vísu eins og blíður svalandi hlær, en hrygð er lionum ríkusl í huga þessa stund. Meðan verið er að hylla hann, gefur honum spámannssýn og hann sér fyrir örlög þjóð- ar sinnar. Sólskinið er alt í einu slokknað á musterisþakinu og allri borginni brugðið. Hún er umsetin af óvinaliði og hervirki reist að lienni hér og hvar. Fólkið í henni er fölt, skortur og kvíði hafa rist andlitsdrættina. Hann horfir á starandi augun. Hann sér borgina hrynja í rústir yfir hlóðug lík, alstaðar auðn og dauði. Augun fyllast tárum og hann mælir til borgarinnar: „Ef einnig þú hefðir á þessum degi vitað, hvað til frið- ar hej'rir, en nú er það hulið sjónum þínum. Því að þeir dagar munu koma yfir þig, að óvinir þínir munu gera hervirki um þig og setjast um þig og þröngva þér á alla vegu, og þeir munu leggja þig að velli og börn þín, sem í þér eru, og ekki skilja eftir stein yfir steini í þér, vegna þess að þú þektir ekki þinn vitjunartíma“. Þannig var afstaða þjóðlífsins til Krists Gj'ðinga- landi fyrir 19 öldum. Hvernig er hún hér á landi nú á dögum? Getur þessi mynd af þjóðlífi Gj'ðinga varpað nokkuru ljósi yfir hann þrátt fyrir aldirnar í milli og þjóðamismuninn? Já, vissulega. Margt er líkt og skyldleika má víða finna. Hér í þjóðlifinu eru öfl andstæð Kristi og kenningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.