Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 73
Kirkjuritið. Kristur og þjóðlifið. 321 laufunum finnast fíkjurnar lítt. Orð hans um tréð á- vaxtalausa eru kröftug áminning til þjóðarinnar, og musterishreinsun hans þarf að fara fram í hjörtunum. Fylgd vor flestra við Krisl er hvikul og hálf. Vér liöld- um honum liátíðir, syngjum honum lofsöngva og hyll- um hann. Vér viljum fylgja honum inn til dýrðar og' konungstignar um slétta hraut. En vér skiljum ekki eða viljum ekki skilja það, sem dýpst er i hoðskap hans, að kærleikur, sem fórnar sjálfum sér, liggur tilverunni að baki og er hulin uppspretta liennar, og' að þeim kær- ieika verðum vér að lifa — verðum að láta á móti sjálf- um oss, gleyma og afneita eiginhagsmunum af góð- fúsri hjálpsemi við aðra og' bera eftir því sem í voru valdi stendur einhvern ofurlitinn hluta af fórnarbyrði Guðs. Vér viljum vera með við innför Ivrists á pálma- sunnudag — en ekki fylgja honuin á krossgöngu lians föstudaginn langa. Þegar á slíka fylgd reynir, þá er oft afneitað þrisvar áður en haninn galar tvisvar. En Guði sé lof, hér er líka til flokkur manna, sem veil- ir Kristi örugga fylgd alt til dauða. Augu þeirra eru fest á lionum, hvort sem farið er um grænar grundir eða dimrnan dal. Hann er þeim hjálp og hreysti og liið rétta líf. Þeim hefir skilist það, að konungstign hans er í því fólgin, að hann er hógvær og lítillátur af hjarta, og hafa tekið á sig ok hans og fundið, að það er indælt og byrði hans létt. Þeim hefir birzt sá leyndardómur, að helzt verður þjáning í lífinu afhorin með því, að gangast sem niest undir liana. Það kann að vera tilviljun — en ég efasl samt um það út frá reynslu Gyðinga fyrir 19 öld- um — að ég hefi einkum séð konur í þessum flokki. Þær leggja að líknarhendur hverju meini, eftir þvi sem þær megna. Þær lifa eftir fegurstu lífsreglu Islendinga í fornöld: „Hvars þú böl kant kveð þik bölvi at“. Hver hjálparþurfa lítilmagni, hvort heldur er maður 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.