Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 21
Kirkjuritið. Sjálfstæði íslenzku kirkjunnar. 15 sem ríkið sæi sér fært að verða við þeim tilmælum eða ekki, ætti það ekki að liafa nein áhrif á kirkjuna. í þriðja lagi kann að virðast liætta á því, að ríkið kippi að sér hendinni um fjárframlög síðar meir, þegar and- stæðingar kirkjunnar yrðu í meiri liluta, þar sem málum ríkisins er ráðið til lykta Það má vel vera, en sú hætta er jafnan yfirvofandi hvort sem er. Og ástandið er þeim mun hættulegra eins og það er, að kirkjan er ekki við því búin, að taka stjórnina og fjármálin í sínar hendur. En sé þetta eða þessu líkt fyrirkomulag komið á, og kirkjan farin að starfa samkvæmt þvi, sem sjálfstæð stofnun, þá er hún þar með orðin þroskaðri i meðferð mála sinna og færari um að taka á móti þeim tíðindum, ef þau skyldu verða. í fjórða lagi mun margur ætla, að hin nýja skipun yrði að ýmsu leyti erfiðari og dýrari, bæði starfsmönnum og söfnuðum, en verið liefir. Það má gjöra ráð fyrir, að svo verði. Sé miðað við framfarir og þroska i trúar- og kirkjumálefnum, þá má gjöra ráð fyrir, að söfnuðirnir verði að leggja meira af mörkum en áður, hæði fé og starf, og prestarnir mega vera við því húnir, að meiri kröfur verði gjörðar til þeirra, um fjölbreyttara starf. En í mínum augum er þessi annmarki léttur á metunum -— og að sumu leyti enginn annmarki —, því að annars- vegar er nú ekki nema um tvent að velja, að berjast hinni góðu baráttu, eða gefast upp, þ. e. a. s. að láta kirkjuna veslast upp í höndum ríkisins, og hins vegar er það holt, að starfið sé mikið, og þá er mikið unnið, ef söfnuðunum skyldi lærast að leggja meira á sig fyrir áhugamál sín í trúarefnum, en verið liefir. Ákvæðið um tilkall ríkisins til aðstoðar kirkjunnar á að geta orðið henni til hagsbóta, því þar er henni ætlað tækifæri til áhrifa. í þessu samhandi sérstaklega vil ég bæta við nokkur- um almennum hugleiðingum og jafnframt enda mál mitt á þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.