Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 43
Kifkjuritið. Frá Lundarprestum á 19. öld. 37 út í annari þýðingu og nefndist þá: „För pílagrímsins frá þessum lieimi til hins ókunna“. Séra Oddur var mesti íþróttamaður, m.a. ágætis sund- ’iiaður og lista formaður og skipstjórnari. Honum voru að eðlisfari hugleikin öll þau mál, sem við komu sjósókn °g sjómensku. Varð hann siðar frummælandi að slysa- vörnum í veiðistöðum syðra og ennfremur bindindis- frömuður. — Flestir prestar héldu sér að mestu frá lík- amlegu erfiði á þeim árum, en þar var séra Oddur und- antekning. Búmaður var liann þó ekki að sama skapi, sem hann var athafnamikill að öðru leyti. — Hann fékk stað í Grindavík 1879. Þar var hann formaður á velrar- vertíðum, og var það einsdæmi með presta á þeim árum. Oddur var meðalmaðnr á vöxt, knálegur, fríður sýn- uni og vel á sig kominn að öllu. Hann fór til Vestur- heims og alt hans fólk að undantekinni einni dóttur, sem er kona Ólafs Ivetilssonar i Ivotvogi. Séra Oddur var leiigi prestur í Nýja-íslandi. Þorsteinn Benediktsson fékk Lund 1879. Hann var sonur séra Benedikts Eggertssonar, sem talinn er hér að framan. Séra Þorsteinn Var lítill bóknámsmaður, en hóglátur, prúður og vinsæll. Embættið rækti hann af fremsta megni og' verður ekki meira af neinum krafist, ei1 betur þótti liann njóta sín á liesti en í hempu. Kona óans var Guðrún, systir Þórðar Knudsens sýsluskrifara í Arnarholti. Hún dó á Lundi 1882 úr mislingum. Séra Þorsteinn giftist ekki aftur og átti enga niðja. Hann fór frá Lundi að Bafnsevri 1882 og síðan að Bjarnanesi og síðast að Ivrossi í Landeyjum. Eiríkur Gíslcison fekk Lund 1882. Hann var sonur séra óísla Jóhannessonar á Beynivöllum og konu hans, Guð- laugar Eiríksdóttur. Voru þær systur Guðlaug, móðir Eiríks, og Ingibjörg, kona Eggerts Briems sýslumanns á Reynistað í Skagafirði, móðir þeirra mörgu Reynistaðai- systkina. Þess má líka geta, að séra Eiríkur Gíslason og Vilhjálmur Stefánsson, hinn nafnkendi heimskautafari,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.