Kirkjuritið - 01.01.1937, Síða 32

Kirkjuritið - 01.01.1937, Síða 32
KirkjuritiS. dr. theol. VALDEMAR AMMUNDSEN BISKUP 1 SUÐURJÓTLANDI. Ammundsen biskup and- aðist 1. f. m. og hefir sú fregn vakið sorg í kirkj- um Norðurlanda og víða um heim. Þessi orð mín eru á rökum bvgð, því að það er vitanlegt, að Am- mundsen var meðal binna lærðustu kirkjumanna og í fremstu röð þeirra, sem vinna að samvinnu krist- inna manna úti um allan heim. Ammundsen var lærður maður og' trúaður. Þar var bið fegursta sam- starf milli beilans og hjartans bjá kristnum vísinda- manni. Ammundsen var fæddur 19. ág. 1875. Var faðir hans prestur, og dó frá ungum börnum. Voru prestssynirnir þá við nám. Með dugnaði og kjarki lókst þeim að balda áfram námi, og náðu því marki, er þeir böfðu sett sér. Snemma bar á gáfum hins unga manns. Varð liann stúdent 17 ára, og tók þegar að lesa guðfræði og bar brátt af öllum jafnöldrum sínum. Eftir tveggja ára nám hlaut hann, 19 ára að aldri, gullmedalíu háskólans fyr- ir ritgerð guðfræðilegs efnis. Kandídat varð bann 1899, og' má segja að bann hafi staðist prófið. Hann náði hinu liæsta prófi og hefir enginn náð því svo báu síðan.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.