Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 40
34 Kristleifur Þorsteinsson: KirkjuritiS. „Að Lundi ríður flokkur fríður, farin hlíðin er á snið. I kirkju bíður klerkur þýður, kennir prýðilegan sið“. Þá var það öðru sinni, er Jón Þorleifsson reið um sum- ar með flokk manna að Bæjarkirkju, að liann kastaði fram þessari stöku; „Bæ að ríða margir menn og menja fríðar spengur. Prestur tíðir syngur senn, sízt má híða lengur“. Þessar vísur eru næg sönnun þess, live lilýjan hug menn báru til kirkju og' klerka á þessum árum. Þessi gáfaði bóndi minnist lofsamlega á prestinn á Lundi og kenn- ingar hans og hið sama kveður við, er liann ríður til Bæjarkirkju, að liann áminnir samfylgdarfólkið um það að koma í tæka tíð til kirkjunnar, enda þótti þá mesti ósiður að vera ekki kominn á kirkjustað, áður en messa byrjaði. En fólkið krafðist þess líka í.f prestum, að þeir léti messur byrja á hádegi. Séra Þórður fór frá Lundi 1856. Var honum þá veitt Möðrukallaklaustur, en Reykliolt fékk hann 1873 og dó þar 1884. Andrési Hjaltasyni var veittur Lundur 1856. Var hann áður prestur í Gufudal. Hann var þá öllum óþektur um Borgarfjörð. Strax varð hann hér mjög umtalaður, eink- um fyrir það, livað hann þótti kátlegur í látbragði og háttum. Varð hann fyrir cftirhermum gáskafullra ungl- inga. Kirkja var þó sótt til hans, eins og þá var undan- tekningarlaust viðtekinn vani. E:i litt hafa messur hans orðið þeim til sálubótar, sem lærðu í kirkjunni að leilca prestinn á eftir. — Séra Andrés var að sumu leyti gáf- aður maður, en klaufalegt láthragð varð þess valdandi, að gjört var gys að honum. Hann var tvígiftur. Fyrri kona hans var Margrét Ás- geirsdóttir frá Rauðumýri, systir Ásgeirs kaupmanns eldra, á ísafirði. Var hún talin búforkur mikill og rak með dugnaði búskap og vinnu bæði úti og inni. Þessa konu misti hann á Lundi, hnignaði þá fljctt hagur bús og lieimilis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.