Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Frá Lundarprestum á 19. öld. 35 Um þessar mundir var dóttir séra Jónasar gamla, sem Halklóra liét, ógift í Reykliolti. Ilún var þá nokkuð við aldur, komin um fimtugt. Sigríður Jónasdóttir, systir hennar var þá nýgift séra Vernliarði Þorkelssyni. En báðar þær systur höfðu sett þar sök við súlu, að verða prestakonur, ella giftast ekki að öðrum kosti. — Hug- kvæmist nú séra Andrési að leita ráðaliags við Halidóru. Ríður hann að Reykholti í þeim erindum, en gekk ekki 1 augu Halldóru og vísaði hún honum frá. Séra Vernharður, sem þá var i Reykholti, kvað þetta l,m bóuorðsförina: Karlinn úr Lundinum klakaði1 um fljóð, köld voru‘ hans beinin, en Halldóra stóð hissa og horfði á manninn. Maður að álitum enginn hann er, ei heldur söngfugl, en það eitt ég ber, að fullsæll er fimtugur svanninn. þessu má ráða, að Vernharði hafi ekki þótt mágkona Sln mega vænta annars betra. Þess skal getið, að Hall- dóra giftist litlu síðar, blindum og háöldruðum upp- Sjafapresti, séra Guðlaugi Sveinbjarnarsyni. Séra Andrés náði þá í aðra prestsdóttur, Eggþóru að nafni, dóttur Eggerts prests í Stafholti Bjarnasonar, landlæknis Pálssonar, en systur séra Bjarna í Garpsdal °g Gísla bónda á Stóra-Iíroppi. •— Um húskap og heim- disháttu þeirra hjóna spunnust margar sögur, sem urðu héraðsfleygar og lifa enn í minni manna. Kona þessi hafði lítið í það að fullnægja þeim kröfum, sem þá voru gerðar til húsmæðra. Voru veilur hennar ekki lagðar í lágina. Ekki var þeim hjónum þó hrugðið um skaplesti né sundurþykkju. Eítir átta ára prestsþjónustu á Lundi var Andrési veittur Garpsdalur. Síðar varð hann prestur í Flatey á Heeiðafirði. Lifðu þau hjón til hárrar elli og komust síð- ast að Möðruvöllum til Jóns Hjaltalíns, skólastjóra, sem var sonur séra Andrésar og Margrétar Ásgeirsdóttur 3'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.