Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 22
16 Árni Árnason: Kirk.juritið. Prestastéttinmi íslenzku og þeim leikmönnum, sem láta sér annt um trú og kirkju, mun vera það full-ljóst, að nú eru alvarlegir og örlagaþrungnir tímar fyrir kirkju lands vors, og þó enn frekar í vsendum. Kirkjan og trúarstarfsemin fær, með liverju árinu svo að segja, nýja keppinauta, scm draga fólkið, og þá einkum æsku- lýðinn, lil sín, frá kirkjunni. Ég þarf ekki að nefna dæm- in, sem eru deginum ljósari, svo sem fjölbreyttar skemt- anir, ýmiskonar félagsskap, stjórnmála starfsemi og baráttu o. s. frv., sem aðrir þekkja ekki síður en ég. Þeir eru líka til, ekki allfáir, sem álíta, að kirkjan standi að- eins á gömlum merg, en að nýi tíminn, liinn upp vax- andi æskulýður, sinni henni svo litið og muni veita benni svo litla stoð á sínuin tíma, að vegur bennar og áhrif muni fara þverrandi. Enn má telja það, að tíðarandinn er að sumu leyti mótfallinn kirkju og ])restastétt og tel- ur liana óþarfa. Ekki svo að skilja, að menn telji trú og kristilegt siðgæði óþarft, lieldur er litið svo á, að nú séu það aðrir, skólar, bókmentir, útvarp, umbótastarfsemi i ýmsum greinum o. s. frv., sem bafi tekið við starfi presta og kirkju. Það er ef til vill þetta og því um líkt, sem vakir fvrir þeim löggjöfum, sem vilja fækka prestunum svo, að þeir verði mátulega margir lil þess að fram- kvæma aukaverkin, þangað til tími sé kominn til þess að fela þau leikmönnum í þjónustu ríkisins. Við þetta bætist svo loks það, að nú er tekið að boða trúleysi opin- lierlega. Mörgum mun hafa þólt þetta nýlunda, og það mun fara svo um þessa nýjung eins og margar aðrar, að ýmsum mun i fyrstu lítast l)etur á hið nýja, þangað til það hefir verið sannprófað. Boðberarnir láta lika ekkert lil sparað, að ráðast á það, sem þeir telja villu og staðlausa stafi í kenningu kirkjunnar, en þvkjast bvggja á þeirri þekkingu, sem nú er fengin um eðli heimsins og' mannanna. Þeir vilja marka liið blutræna, það sem verð- ur sýnt og sannað áþreifanlega, sem kallað er, en ekki liið hugræna. Það verður að vísu ekki sýnt og sannað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.