Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. ó. A.: Þig ef á mitt þreytta lijarta. 29 inanna heima Iijá biskupnum, og ]iar voru sungnir dansk- Ir °§ íslenzkir söngvar og sálmar. Híðasta greinin, sem ég sá frá hendi Ammundsens, var i'duð á norræna daginn 27. okt. Talar hann í þeirri grein mJog hlýlega um hina íslenzku kirkju. Eg minnist með þakklæti hins merka lærdómsmanns, bins frábæra kennara, og' ég minnist brennandi álmga hans og barnslegu trúar. Þegar ég minnist hans, þakka eg óuði fyrir blessunarrík ábrif, er bárust til mín á æsku- ari’m mínum, álirif, sem hafa hjálpað mér i starfi mínu bl þessa dags. fíjarni Jónsson. þig ef á mitt þreytta hjarta. Við þig Jesú vil ég kvarta, veiztu á mínum börmum skil. Þitt ég ljósið þrái bjarta, þér ég einum trevsta vil; þig ef á mitt þreytta hjarta, þá er enginn dauði til. Þó að speki þín mig dylji þess, sem ekki komið er, þó ég ekki ávalt skilji allar lífsins gátur bér, eitt er bezt: Þinn vísdómsvilji veitir það, sem bentast er. Ólína Andrésdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.