Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 36
KirkjuritiÖ. FRÁ LUNDARPRESTUM Á 19. ÖLD. Lundarreykjadalur eða Reykjadalur svðri, eins og liann var nefndur í fornöld, er nálega 27 rastir að vega- lengd. Hann er skýrt takmarkaður af tveim snarbrött- um hálsum. Liggur liann sem aðrir dalir Borgarfjarðar frá austri til vesturs. Bærinn Lundur stendur neðan til um miðjan dalinn norðan megin. Það er fögur jörð, stórt tún við rætur liárrar hlíðar og út frá því grasgefnar engjar. Þar er bú- sældarlegt umhverfi og nokkurar glæsilegar jarðir svo að segja á næstu grösum. Dalurinn er einn lireppur og eiga allir hreppsbúar kirkjusókn að Lundi. Með fram Grímsá, sem rennnr eftir dalnum, er víða ágætur reiðvegur að sumarlagi; hefur hann verið notað- ur af góðum reiðmönnum, sem löngum liafa verið þar í og með, bæði í presta- og bændastétt. A 19. öld voru lika nokkurir bændur bæði i Lundar- og' Fitjasókn ölkærir og óheflaðir. Uxu sumir þeirra prestunum vfir liöfuð og létu þá lúta í lægra haldi. — Á þeim árum áttu prestar því víðast að venjast að hafa í fullu tré við sóknarbænd- ur sína. Flestir 19. aldar prestar urðu heldur lausir í sessi á Lundi, en til þess hafa vísl legið fleiri orsakir en bændaveldi.---Af þeim bændum, sem taldir voru mestir fyrir sér i Lundar- og Fitjasókn á þeim árum, er hér um ræðir, vil ég nefna: Jón Þórðarson á Gullhera- stöðum, föður Tómasar á Skarði, Bjarna Hermanns- son hreppstjóra í Vatnshorni og Guðmund Þorvaldsson á Háafelli. Sumir þessara bænda voru ertnir við vín, en aðrir uppstökkir. Eldu þeir því löngum grátt silfur og lét enginn þeirra sinn hlut fvr en í fulla hnefana. — Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.