Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 37
KirkjuritiÖ. Frá Lundarprestum á 19. öld. 31 siðari hluta aldarinnar kom þar líka til sögunnar mjög aberandi maður. Það var Árni Sveinbjarnarson hrepps- stjóri á Oddsstöðum. Hann var atgjörvismaður á marga luud, hraustmenni, hestamaður, ástagjarn og ölkær. Var nonum fjærri skapi að lúta í lægra haldi, hver sem í blul átti, enda var honum sigur vís, þar sem handalög- m&l átti úrskurðarvald. — Drengskap og mannúð átli bann líka í fari sínu. Þessara manna varð ég að geta l)ví til sönnunar, að Lundarprestar höfðu ekkert ein- veldi í sóknum sínum á 19. öld, hvorki seint né snemma. brá 1790 til 1902, eða m. ö. o. 112 ár, eru tíu prestar á I-undi og sækja níu þeirra burt þaðan. Var bújörðin þó ugæt. Vil ég nafngreina þá alla og láta fylgja nokkurar skýringar um þá flesta. Verða þær því miður nokkuð í uiolum. Tel ég þá eftir röð og byrja ofan frá. Enyilbert Jónsson fekk brauðið 1790 og var á Lundi i “ö ár. Flutti hann að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1815. Uni séra Engilbert hefi ég fáar sagnar, er ég þori að berma, en um hann kann ég tvær skemtilegar þjóðsögur, sem benda til þess, að hann hafi verið smár vexti og drykkfeldur í meira lagi. Þórður Jónsson kom að Lundi við burtför séra Engil- berts 1815. Hann lifði þar i 18 ár. Hann mun nú fvrir löngu gleymdur öllum núlifandi mönnum. Aðeins nokk- ln'ar sagnir, sem ég kann, hafa geymst um hann, en ekki kori ég að fulltreysta þeim og verða þær því ekki skráð- ar hér. — Móðir mín sá hann og heyrði hann eitt sinn uiessa, þegar hún var á bernskuskeiði. Var henni það unnnistætt úr ræðu hans, er hann var að áminna áheyr- endur sina um sáttfýsi og bræðraþel, þó tók hann það fram, að til svo mikils gæti liann ekki ætlast af niokk- urum manni, að hann elskaði óvini sína. Hann sagðisl Segja fyrir sig, að það gæti hann ómögulega. Þessi hrein- skilnislega játning þótti ekki kristileg og vakti hún um- lub En að likum hefir hann ekki átt nokkurn óvin, því að hann var glaður og reifur friðsemdarmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.