Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1937, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.01.1937, Qupperneq 38
Kristleifur Þorsteinsson: KirkjuritiS. 32 Séra Þórður átti nokkur börn, sem ættir eru frá komnar. Sonur haris var Halldór bóndi i Bakkakoti (= Hvítárbakka), faðir Þorsteins, sem þar var lengi stór- bóndi. Dótlir bans var lílca Guðrún, móðir séra Magnús- ar Grímssonar á Mosfelli og þeirra mörgu systkina, og er margt þjóðkunnra manna frá þeirii komið, flest i Vesturbeimi. Hefi ég minzt þeirra ættmenna í Héraðs- sögu Borgarfjarðar I. bindi. Hýr og glöð lund samfara ágætum gáfum voru ríkj- andi ættareinkenni meðal afkomenda séra Þórðar. Benedikt Eggertsson, prófasts í Reykholti, fékk brauð- ið 1833. Var bann þá búinn að vera aðstoðarprestur föð- nr síns í Reykholti í sjö ár. Séra Benedikt var friðsamur og þokkasæll og að líkamsgervi myndarmaður; liesta- maður, svo að orð var á gjört, og bar gott skyn á veraldleg efni. Svo var og um föður lians. Mundu þeir feðgar hafa verið kallaðir efnishyggjumenn nú á dögum, en ]iað orð var þá óþekt ó tungu alþýðunnar. — Ekki þóttu þeir feðgar mælskir eða ræðuskörungar í anda þeirrar tiðar. Kom það fyrir, að gáskafullir hagyrðingar köstuðu fram stökum undir ræðum þeirra. Meðal annars var þessi vísa kveðin í orða stað séra Eggerts, þegar liann í slólræðu var að áminna áheyrendur sína um að líkna nauðstödd- uin, en tók þó frarn, að þess yrði líka að gæta að gefa ekki í „fleng“: „Gefa skaltu fjárs af feng fálækt þeim sem hera, en maður enginn má í fleng miskunnsamur vera“. Öðru sinni í ræðu var séra Benedikt sonur hans að úl- mála og <lást að sköpun alheimsins. Má vera, að honum liafi ekki tekist ])að svo vel sem skvldi. Um það var þessi visa kveðin: „Þá hjalað hafði hetjan frökk heims um bygginguna, undir sig tók ógnar-stökk upp í Sjöstjörnuna“. Þótt séra Eggert væri friðsemdarmaður, varð hann mjög fvrir áreitni sóknarbænda sinna á Lundi. Einkum Guð- mundar Þorvaldssonar á Háafelli. Það sagði móðir min

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.