Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Frá Lundarprestum á 19. öld. 33 mér, að hún hefði undrast þrek lians og stillingu, þegar Guðmundur í fjölmennri veizlu lirakyrti hann og æru- meiddi. En hann átti líkaaldavinimeðalsóknarbarnasinna, svo sem Björn Jakohsson á Fitjum, sem var mágur hans, Björn átti Bagnlieiði Eg'g'ertsdóttur, systur séra Bene- dikts. Eftir lát Björns giftist Bagnheiður Sigurði Helga- svni frá JÖrfa á Mýrum, föður séra Helga á Melum. Sig- urður var Iiagorður í bezta lagi og lágu honum jafnan stökur lausar á tungu. — Björn Jakoltsson var þjóðhagi og glæsimenni, og unni Ragnheiður lionum, en Sigurði siðari manni sínum minua, sem var sínöldrandi, en hún stórlynd. Úl af samhúð þeirra hjóna kvað Sigurður þessa vísu: „Þótt ég fari margs á mis niyndi* ég una högum, ef friðarögn til fágætis fengi á sunnudögum“. Séra Benedikt var veittur Breiðahólsslaður á Skógar- strönd 1853, en Vatnsfjörður 1868, og þar dó hann 1871. Kona séra Benedikts var Agnes Þorsteinsdóttir. Eftir lát hans flutti liún á eignarjörð sína hálfa, Signýjarstaði í Hálsasveit, og bjó þar nokkur ár með hörnum sínum: Þorsteini, sem síðar varð iirestur á Lundi, Eggert hónda í Laugardælum og Guðrúnu. Þórður Þórðarson, Jónassonar gamla, prests i Reyk- liolli, fékk Lund 1853 við hurtför séra Benedikts. Um Þann þarf ekki að fjölyrða hér. í þætti frá. Reykholts- prestum hefi ég lýst honum. Það skal samt tekið fram, að mælska Iians og orðgnótt varð fljótt hljóðbær. Konurnar voru lirifnar af þvi, hve orðsnjall hann var, er hann las þær í kirkju, og við skírn karna flutti liann stundum ræður, sem viðstöddum fanst oiikið um. Fólkið hópaðist að kirkjunni til hans, ekki einungis sóknarfólkið, þar við hæltust flokkar utan sókn- ar. 1 einni slíkri heimreið að Lundarkirkju var visa þessi kveðin af Jóni Þorleifssyni hónda á Snælduheins- stöðum i Revkholtsdal:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.