Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 34
28 B. J.: Valdemar Ammundsen. Kirkjuritið. ir nokkurum árum skorað á liann að gjörast biskup i Kaupmannahöfn, og þá um leið fyrsti biskup (Primas) Danmerkur. En hann neilaði því boði, kvaðst liafa nög verkefni í Suðurjóllandi. Ammundsen var meðlimur vísindafélaga og þektur víða um lönd. Var hann einn af aðalbrautryðjendum einingar- og samstarfsstefnunnar (Life and Work) innan hinnar kristnu kirkju, og vegna þess slarfs ferð- aðist hann um mörg lönd og' stjórnaði mörgum allieims- fundum. Kom þar honum lil hjálpar hin frábæra tungumálaþekking. Lék liann sér að því að stjórna fund- um og umræðum á mörgum tungumálum. Var því eðli- legt, að hann tæki við mörgum þeim störfum, er Söder- blom erkibiskup liafði gegnt með svo mikilli prýði. Auk embætlis sins og fræðistarfs lét Ammundsen sér mjög umhugað um mannúðar- og líknarstörf. Hann studdi i íæðu og riti drengilega þá, er börðust fvrir bætlum kjörum og mannréttindum. Var bann einlægur vinur alþýðunnar og verkamanna, einbeittur málsvari binna fátæku, og þoldi það ekki, að gengið væri á rétt þeirra. Einhver kann nú að spvrja: Hvað kemur Ammund- sen okkur við? Kannaðist hann við Island eða hafði hann nokkurar mætur á íslandi? Það er einmitt þess vegna, að ég rita þessi minning- arorð. Anmnmdsen þótti mjög vænl um Island; honum var það áhugamál og gleði, að ísland gleymdist ekki, er mönnum var l)oðið á norræna fundi eða alheimsfimdi. Við erum nokkurir íslendingar, sem höfum verið læri- sveinar lians og erum í þakkarskuld við liann. Eitt sinn, er ég var á ferð i Danmörku, bauð Am- mundsen mér og konu minni til Haderslev. Prédikaði ég þar í dómkirkjunni og Ammundsen talaði um Island. Kvað bann sér tvöfalda ánægju að bjóða mig velkom- inn, af því að ég væri lærisveinn lians og af því að ég væri íslendingur. Að lokinni guðsþjónustunni var margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.