Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Valdemar Ammundsen. 27 Agætiseinkunn fékk hann í öllum greinum, nema einni, c*n í henni fékk hann 1. einkunn. Vakti próf hans aðdá- Un> niá segja, að Iiann með prófinu liafi orðið þektur 'uaður. Dvaldi liann að loknu prófi við erlenda háskóla 'il framhaldsnáms og væntu menn sér mikils af hin- 11111 unga, lærða manni. Þess var heldur ekki lengi að *n^a, að liann gæli tekið lil starfa. l’egar Fr. Nielsen, hinn merki kirkjusöguhöfundur, lét af prófessorsstarfi, er liann varð biskup, fór fram samkepnispróf um prófessorsembættið í kirkjusögu. ^ arð Amm-undsen hlutskarpastur og tók við prófessors- embætti 26 ára. Ammundsen var nýlega orðinn i)rófessor, er ég yarð stúdent. Þeir, sem sáu hann nú hin síðari ár, lnuna þrekinn, gildvaxinn mann. En ég sé hinn unga Professor fyrir mér, grannvaxinn, brosandi og alvöru- gefinn um leið. Salurinn er troðfullur af stúdentum, sem lilusta á hinn lærða mann, pennarnir fara hratt, er °rð prófessorsins eru fesl á pappírinn. Annnundsen yar prófessor, og hælti aldrei að vera stúdent. Altaf var hann með stúdentunum. Man ég, að hann stundum úétt biblíulestur, þar sem stúdentar úr öllum deildum l'áskólans voru viðstaddir. Þegar kristilegir, norrænir slúdenlafundir voru liatdnir, var Ammundsen þar með lífi og sál. Það gefur að skilja, að liann ritaði margar bækur, °S alt, sem kom frá lians liendi, var vandað mjög, þrungið trúarálniga og trúarvísdómi. f*egar Suðurjótland sameinaðist Danmörku, var þar slofnað biskupsdæmi, og skvldi hiskupinn húa í Hader- slev. Ammundsen var kjörinn biskup, og svo einkenni- leSa bar til, að hróðir hans John Ammundsen var sam- tunis kjörinn hiskup i Lálands-Falsturstifti. Voru þeir tjræðurnir vígðir til biskups sama dag. ^að her öltum saman um, að Annnundsen hafi ver- J*11 í fremstu röð biskupanna á Norðurlöndum. Var fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.