Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. Sjálfstæði íslenzku kirkjunnar. 17 eins og aðrir hlutir, en margir telja það engu að síður jafn víst, af því að það er i svo fullkomnu samræmi við sálarlífið. Þess er nú vitanlega enginn kostur, og ekki heldur ætlunin, að fara út í þetta mikla viðfangsefni hér, og ég læt mér því nægja, að drepa á tvær spurn- ingar. Efnishyggjan kennir, að það eitt sé veruleiki, sem er áþreifanlegt, þ. e. a. s. sem vér getum orðið vísari með skilningarvitum vorum. Ef svo er, ef ekkert mark er á því takandi út af fvrir sig, að trúin, eins og allar hugsjónir og öll sannfæring yfirleitt, er til orðin og lifir vegna þess, að hún er í samræmi við sálareðli og sálar- líf manna og' sprottin og vaxin upp úr því, eins og þær, liver er þá liinn trausti grundvöllur undir lifsskoðun trúleysingjanna og livernig rökstyðja þeir þá siðferðis- hugsjónir sínar? Þessum og þvílíkum spurningum verða þeir að svara. Með aukinni reynslu og þekkingu hefir sú sannfæring min slyrkst betur og betur, að rök trúar- innar eru öflugri en rök trúleysisins.1 Málstaður trúar- innar er góður, og þess er enginn þörf, að starfsmenn liennar og játendur eigi svipaða aðstöðu og; maður, sem er að verja vafasaman málstað. Það verður nú skvlda þeirra, gagnvart kirkjunni, að snúast gegn boðberum trúleysisins, ganga á þá um rökin, ráðast á veilurnar í kenningu þeirra og sýna fram á hið neikvæða gildisleysi trúleysisins. Kirkja vor á þannig, eins og sýnt iiefir verið, við ýmsa örðugleika að stríða, og þeir hafa nokkuð til síns máls, sem tala um hnignun i kirkjulífinu. Því miður hefir rík- ið, löggjöfin, einnig stutt að þessu fvr og síðar. Presta- stéttinni hefir verið þokað lil hliðar og hún setl hjá rétt- mætri þátttöku í andlegum málum, og þá einkum að þvi er kemur til undirbúnings og fræðslu barna og unglinga, en með því liafa áhrifin á hina uppvaxandi kynslóð ver- 1) Ég tek það fram, að ég á ekki við þru rök, sem spiritism- inn tehir sig hafa fyrir trúarsannindunum. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.