Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 46
INNLENDAR FRÉTTIR. Kirkjuritiö. Frá héraðsfundi Húnvetninga. Á síðasta héraðsfundi Húuavatnsprófastsdærais voru meðal ann- ars samþyktar þessar tillögur: „Héraðsfundurinn skorar á kirkjustjórnina að láta sem fyrst semja handhægar og ódýrar kenslubækur i kristnum fræðum fyrir barna- og alþýðuskóla landsins samkvæmt ákvæðum hinna nýju fræðslulaga um kristindómsfræðslu, og að hoðið verði til verðlaunasamkepni um slikar bækur og verði veitt til þess fé á fjárlögum og dómnefnd kosin að jöfnu af prestum, kennurum og foreldrum barna, en kirkjuráðið gengist fyrir málinu bæði að því er snertir undirbúning og framkvæmd. í bækur þessar séu tekn- ir m. a. úrvalskaflar úr bibliunni, sérstaklega úr N. t., með stutt- um og gagnorðum skýringum. í bókina fyrir barnaskólana séuenn- frenmr teknir úrvalssálmar og kristileg kvæði, sem börnin læri ut- an að, og sé sem mest af þeim kveðskap undir fögrum löguin, sem börnin helzt læri og geti sungið. Kirkjusögulegt ágrip sé kent í barna- og alþýðuskólum eftir því sem við verður komið“. „Fundurinn mótmælir brauðasamsteypu og fækkun presta, tel- ur þær stefna í þá átt að rýra kristnihald í landinu. Skorar hann á landsstjórn og löggjafarvald að gjöra engar breytingar í þá átt í Húnavatnsprófastsdæmi, nema þar sem óskir koma um það frá hlutaðeigandi söfnuðum". „Fundurinn skorar á ríkisstjórnina að taka fylsta tillit til til- lagna guðfræðisdeildar Háskólans i veitingu dósentsembættisins í guðfræði, sein enn er óveitt". Kirkjulegt starf í Reykjavík. I samráði við dómkirkjuprestana hafa undanfarið verið lialdn- ar guðsþjónustur i Laugarnesskóla og Mýrarhúsaskóla á Seltjarn- arnesi. Hafa þeir einkum unnið að því séra Garðar Svavarsson og Gísli Brynjólfsson cand. theol. Séra Garðar hefir einnig liaft sunnudagaskóla í Laugarnesskóla, og fer slíkt skólahald nú mjög í vöxt í bænum. Allar horfur eru á því, að kirkja verði reist í Laugarneshverfinu þegar á þessu ári. Kirkjuritið kemur út 10 sinnum á ári — alla mánuði ársins nema ágúst og septembermánuð — um 20 arkir alls og kostar kr. 5.00 árgangurinn. Gjalddagi 1. apríl — og 1. okt., ef menn kjósa lield- ur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheiintu annast séra Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 144, simi 4776, Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.