Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. P. S.: Fjallkirkjan. 25 ir ekki ólíklegt, að þess kyns þök fari ao tíðkast hér á landi, og '’æri ómissandi, að íslendingar Iærðu að leggja þau og bæta þegar þau bila“. i ndir liaust 1848 var smíði kirkjunnar lokið að öllu leyti og kirkjan vigð 28. okl. af Helga biskupi Thordersen. Þess er getið 1 Kvíkur-pósti um leið og skýrt er frá vígslunni, að þessi endúr- *Jygging dómkirkjunnar hafi kostað nærri 40 þúsund ríksdali. Árið 1879 fóru fram endurbætur á kirkjunni, sem þá var orðin, °g hafði verið um langt skeið, býsna skellótt að utan. Að ytra utliti var engin breyting sýnileg önnur en sú, aö stallar, sem '’ei'ið höfðu á fjórum hornum aðalkirkjunnar, voru nú látnir hverfa. Þá voru loks einnig settir tveir ofnar i kirkjuna, sinn hvoru megin, en alt þangað til hafði dómkirkja landsins verið ofnlaus. Ýmsar minniháttar — en þó mkilverðar — breytingar hafa verið gjörðar á kirkjuliúsinu að innan síðan þessar endur- bætur voru framkvæmdar. En allir hljóta að sjá, að dómkirkjan fullnægir engan veginn þörfum safnaðarins, sem nú hefir meira en 25 faldast síðan kirkjan var stækkuð fyrir 90 árum. Að þrem árum liðnum eru 150 ár síðan er teknar voru undir- stööurnar að dómkirkjunni í Reykjavík. Væri ekki full ástæða til uð minnast þess „júbíleums“ með því að koma upp nýrri dóm- kirkju i höfuðstaðnum, sem betur fullnægði þörfum safnaðarins °g kröfum tímans? J. H. FJALLKIRKJAN. Hér er musteri Guðs — hér er marmarahöll. Pessar mjallhvítu súlur, — þessi gullbryddu fjöll, hefir himininn víg't liinum eilíl'a anda. Fvrir altari Guðs er hér dýrðlegt að standa, undir hvolfþaki heiðblámans háreista hoga, inn við liáborðið ísvafðar bergsúlur Ioga. Hann er hjúpaður dýrð, sem að morgni hér messar. Það er máttugur andi, sem söfnuðinn blessar. Og Iiéðan fer enginn með efasemd aftur, því eldlegar iungur og Guðsanda kraftur eru tákn þau og undur, sem upprisin sól hirtir aiula, sem krýpur við fjallkirkju stól. Pétar Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.