Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 44
Nóv.—Des. 414 Jón Helgason: sér i nyt fyrirgefaudi náð Guðs. Fyrri iínia nienn töluðu niikið um „reiði“ Guðs vegna synda mannanna, sem hefði staðið í vegi fyrir því, að Guð gæli fyrirgefið synd- irnar, þvi að réttlæti Guðs lilyti að lieimta fullar hætur. En þetta er ekki samkvæmt kenningu Jesú sjálfs, eins og dæmisagan um glataða soninn sýnir hezt. Hitt er rjettara, að tala um sorg Guðs yfir syndinni, sem hefir orðið til ])ess að staðfesla djúp milli barnsins og föður þess, sem elskar það þrátt fyrir syndir þess, og á enga ósk heitari en þá, að það hverfi aftur heim til föðurins, til Jjess heima að lifa í kærleilca hans og verða aðnjól- andi þeirrar sælu, sem það hefir í för með sér að lifa i samfélagi við liann. Þessi sorg Guðs vfir barninu, sem vilzl liefir af réttum vegi, er samfara kærleikanum til barnsins, sem verður því dýpri sem ásigkomulag þess er brjóstumkennanlegra. Og þar sem barnið syndar- inn — vegiia afbrota sinna kennir óvildar í huga til hins móðgaða föður, þá verður hinn móðgaði faðir að stíga fyrsta sporið lil þess að vinna traust barnsins, svo að það, þrátt fyrir syndir þess, fái djörfung lil þess að „liverfa aftur heim.“ En þetta kostar fórn og hana af liendi þess, sem fyrir móðguninni verður. Þessa fórn er Guð boðinn og búinn að færa vegna barnsins síns, sem Iiann elskar, ef ske mætti, að það sæi að sér, „gengi i sjálfl sig“ og hyrfi aftur af vegum syndarinnar heim til föðurhúsanna. Fórnin verður hér þess vegna sjálfsaf- neitun kærleika Guðs gagnvart þeim, sem gerðist brot- legur gagnvart honum. Hún birtist í þvi, að Jesús Kristur er í heiminn kominn til þess að leita að binu týnda og frelsa það. Og takmarkið, sem kept er að með þessu, er, að lyfta syndaranum aftur upp í það ásigkomulag, sem hann var áður í og gera honum mögulegt að þróa þá hæfileika, sem enn kunna að vera honum íbúandi. Þessa fórn bet- Guð fram ekki vegna sjálfs síns, vegna krafna, sem hann hljóti að fá fullnægt, vegna reiði sinnar eða vegna réttlæti síns, heldur einvörðungu af því að kær-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.