Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Trúarbragðafræðslan í skólum.
299
að vera rangt. Þeir varpa því öllum kristindóminum fyrir
borð og furða sig á því, að skynsömum meðbræðrum
þeirra skuli geta fundist nokkurs vert um þessar úreltu
hugsanir og skoðanir. Óefað hefði það verið betra, ef þeir
liefðu á skólaárunum kynst kristindómsskoðun, sem Iiefði
getað samlagast að einliverju leyti niðurstöðum Biblíu-
rannsóknanna nú á dögum.
Þetta er einnig nauðsynlegt blátt áfram af uppeldisleg-
Um ástæðum. Við kristndómsfræðsluna verður að spyrja
eins og við fræðsluna í öllum öðrum greinum: Hvað er
satt, vísindalega satt í þessum efnum? Við kensluna i
ttibliusögum má því alls ekki meta að engu vísindarann-
sóknirnar á Biblíunni. En til bennar befir enn verið tekið
sáralítið tillit hér í landi. Sést það hvað bezt á því, að i
sumum skólum eru enn notaðar Biblíusögur Balslevs frá
1^44, sem eru prentaðar upp óbreyttar aftur og aftur.
efast um, að menn mundu sætta sig við það í nokk-
urri annari kenslugrein aðnotanálega aldargamlar kenslu-
bækur. Og yngstu Biblíusögurnar eru — að einum undan-
skildum — ekki svo ólíkar Balslev gamla. Það er furðu-
^e8t, þegar uppeldisfræðingarnir keppast við að semja
t>etri og betri kenslubækur í öllum öðrum námsgreiuum,
Pa skuli þeir láta verða útundan samningu kenslubókar í
írislnum fræðum. 1 því getur orðið hættulegt ósamræmi.
Endurbætur í þessum efnum verða að koma hægt og
'*gt. Eftir því sem menn kynnast betur niðurstöðum
mhurannsóknanna og skilja, að þær brjóta í engu í bág
'í® kristilega trú og guðssamfélag, ]>á munu menn sleppa
um ótta við nútíma hugsanirnar og vilja gjarnan, að
Urn þeirra kynnist þeim.
Holger Mosbech.