Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Trúarbragðafræðslan í skólum. 299 að vera rangt. Þeir varpa því öllum kristindóminum fyrir borð og furða sig á því, að skynsömum meðbræðrum þeirra skuli geta fundist nokkurs vert um þessar úreltu hugsanir og skoðanir. Óefað hefði það verið betra, ef þeir liefðu á skólaárunum kynst kristindómsskoðun, sem Iiefði getað samlagast að einliverju leyti niðurstöðum Biblíu- rannsóknanna nú á dögum. Þetta er einnig nauðsynlegt blátt áfram af uppeldisleg- Um ástæðum. Við kristndómsfræðsluna verður að spyrja eins og við fræðsluna í öllum öðrum greinum: Hvað er satt, vísindalega satt í þessum efnum? Við kensluna i ttibliusögum má því alls ekki meta að engu vísindarann- sóknirnar á Biblíunni. En til bennar befir enn verið tekið sáralítið tillit hér í landi. Sést það hvað bezt á því, að i sumum skólum eru enn notaðar Biblíusögur Balslevs frá 1^44, sem eru prentaðar upp óbreyttar aftur og aftur. efast um, að menn mundu sætta sig við það í nokk- urri annari kenslugrein aðnotanálega aldargamlar kenslu- bækur. Og yngstu Biblíusögurnar eru — að einum undan- skildum — ekki svo ólíkar Balslev gamla. Það er furðu- ^e8t, þegar uppeldisfræðingarnir keppast við að semja t>etri og betri kenslubækur í öllum öðrum námsgreiuum, Pa skuli þeir láta verða útundan samningu kenslubókar í írislnum fræðum. 1 því getur orðið hættulegt ósamræmi. Endurbætur í þessum efnum verða að koma hægt og '*gt. Eftir því sem menn kynnast betur niðurstöðum mhurannsóknanna og skilja, að þær brjóta í engu í bág 'í® kristilega trú og guðssamfélag, ]>á munu menn sleppa um ótta við nútíma hugsanirnar og vilja gjarnan, að Urn þeirra kynnist þeim. Holger Mosbech.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.